Högg á Ísland frá ESB; RÚV ţegir

Evrópusambandiđ leggur bann á sölu hlífđarbúnađar til Íslands.

Ţetta er stórfrétt.

RÚV ţegir, segir ekki orđ.

 


mbl.is Evrópusambandiđ bannar sölu á grímum til Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Allir kostir ESB voru ímyndađir.

Benedikt Halldórsson, 19.3.2020 kl. 13:25

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Minnir á fortíđina; mađkađa mjöliđ, hlutskipti "nýlenda". 

Kolbrún Hilmars, 19.3.2020 kl. 14:12

3 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţetta er auđvitađ engin frétt fyrr en komiđ er í ljós hvort ţetta er rétt. Og ţađ er einfaldlega ekki komiđ í ljós ennţá.

Ţorsteinn Siglaugsson, 19.3.2020 kl. 14:23

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

... og auk ţess er "fréttin" á forsíđu RÚV.

Ć,ć,ć ... blessađir kjánarnir, seinheppnir eins og oftar

embarassed

Ţorsteinn Siglaugsson, 19.3.2020 kl. 14:29

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Viđ framleiđum búningana handa okkur sjálfir.

Helga Kristjánsdóttir, 19.3.2020 kl. 14:43

6 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Evrópusambandiđ afnemur fjórfrelsiđ og ţar međ sjálft sig.

Guđmundur Ásgeirsson, 19.3.2020 kl. 14:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband