Veiran, Evrópa - hagvöxtur, líf og dauđi

Hagvöxtur í Evrópu er sá minnsti í sjö ár áđur en kórónaveiran kom til sögunnar. Áhrif veirunnar á hagvöxt verđa öll neikvćđ. Verslunum og verksmiđjum er lokađ og ferđaţjónusta verđur fyrir höggi.

Verđi veiran ađ faraldri hćtta menn áhyggjum af efnahagslegum samdrćtti. Spurningin verđur um líf og dauđa.

Einangrun og landamćri fá nýja merkingu.


mbl.is Ný smit í Evrópu öll rakin til Ítalíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ef islendingar nota ekki tćkifćriđ ađ koma aftur á landamćravřrslu núa er ţeim ekki viđbjargandi. 

Ragnhildur Kolka, 26.2.2020 kl. 18:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband