Efling er stjórnmálaflokkur

Stjórnmálaflokkar kaupa sér skoðanakannanir til að fá byr í seglin. Þeim niðurstöðum sem ekki gefa ,,rétta" mynd eða sýna slæma stöðu er ýmist hagrætt eða stungið undir stól.

Efling kaupir sér könnun til að fegra ásyndina.

Enda Efling deild í Sósíalistaflokki Íslands.


mbl.is Meirihluti styður verkfallsaðgerðir Eflingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Það er álíka mikið að marka Maskínu og Völvu vikunnar.

Fyrir tæpu ári voru 62% ánægð með kjarasamninga VR og Eflingar. Hvað breyttist? Jú, nú eru horfur í efnahagsmálum ekki góðar, aukið atvinnuleysi og til að kóróna það er vírus að gera usla sem reyndar er ekki eins mannskæður og marxisminn. 

Benedikt Halldórsson, 26.2.2020 kl. 17:31

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Eru borgandi meðlimir í verkfallsjóði Eflingar virkilega ekki farnir að sjá neitt athugavert við fáránleikann í framgöngu forystunnar? Það eru gerðir samningar við atvinnurekendur. Ríkið, sem ég og þú og allir standa fyrir greiða fyrir þessum samningi. Samningur sem aldrei stendur til að virða af hálfu forystu Eflingar. Þrjú þúsund milljónir eru dregnar af rýrum tekjum nauðbeygðra félagsmanna  í verkfallssjóði Eflingar og síðan er látið til skarar skríða. Samningar skulu ekki standa, hvað sem kostar! Upp með gulu vestin!

 Það má nú gera eitt og annað fyrir þrjú þúsund milljónir og þar er til kallaður fremstur meðal eyðslujafningja, fjögurra blaða smárinn. Sennilega hafa fáum manneskjum tekist að eyða meiru af annara manna fé en því óbermi, nema ef ef til vill væru hrunverjarnir.  Banksterarnir sjálfir, sem héldu smáranum í gjálífi sínu árum saman, en sem nú segist sósíalisti! Ha ha ha ha ha.......

 Verkalýðsfélagið Efling er svo sannanlega orðin deild í veruleikafirringu fáránlegs stjórnmálaflokks, undir handleiðslu einhverrar ógeðslegustu sleikjutungu auðvaldsins, með bjálfa í formannstóli. 

 Auðvaldstáfýlan og löngunin eftir fe í eigin vasa af  lævísri tungu formanns sósíalistaflokks Íslands hefur ekkert dofnað, eða fnykurinn af henni lagst til hliðar við ríkjandi vindáttir. Sá ódaunn verður aldrei afskrúbbaður af tungu eða hugsun fjögurra blaða smárans. Tækifærissinni andskotans er sennilega of kurteisislegt um þetta ógeð.

 Þar fer vondur maður og synd að sjá íslenska alþýðu dregna í svaðið, sökum slíks skítseyðis. (Do not drink)

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 27.2.2020 kl. 03:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband