Veiran, Evrópa - hagvöxtur, líf og dauði

Hagvöxtur í Evrópu er sá minnsti í sjö ár áður en kórónaveiran kom til sögunnar. Áhrif veirunnar á hagvöxt verða öll neikvæð. Verslunum og verksmiðjum er lokað og ferðaþjónusta verður fyrir höggi.

Verði veiran að faraldri hætta menn áhyggjum af efnahagslegum samdrætti. Spurningin verður um líf og dauða.

Einangrun og landamæri fá nýja merkingu.


mbl.is Ný smit í Evrópu öll rakin til Ítalíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ef islendingar nota ekki tækifærið að koma aftur á landamæravørslu núa er þeim ekki viðbjargandi. 

Ragnhildur Kolka, 26.2.2020 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband