Mánudagur, 24. febrúar 2020
Sósíalísk martröđ á mánudegi
Allar tölur eru rauđar á hlutabréfamarkađi í morgunsáriđ. Óvenju margir selja hlutabréfin sín og veltutölur eru til muna hćrri en á venjulegum mánudegi. Á gjaldeyrismarkađi hríđfellur krónan.
Ţeir sem sýsla međ peninga átta sig á ađ sósíalistarnir í Eflingu gefa tóninn í herskárri verkalýđsbaráttu ţar sem markmiđiđ er ađ fleyja krónunni á verđbólgubáliđ.
Góđćri í áratug endar í sósíalískri óreiđu. Spikfeit alţýđan er á leiđ í venesúelska megrun.
Mesta hćkkun launavísitölu í 8 mánuđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Markmiđ klíkunnar sem yfirtók Eflingu eru verkföll, verkföll og enn fleiri verkföll. Sólveig Anna er alltaf reiđ en verkföll gleđja hana. Gunnar Smári klúđrar öllu sem hann tekur sér fyrir hendur en allt er ţađ öđrum ađ kenna.
Benedikt Halldórsson, 24.2.2020 kl. 11:47
Var sjálfur lengi í Dagsbrún (undanfari Eflingar) sem var jarđbundiđ verkalýđsfélag. Ţröstur Ólafsson framkvćmdastjóri reyndist okkur löndunarköllum afar vel. Viđ vorum međ há heildarlaun en engin gat lifađ á grunnlaununum. En jafnvel ţótt launin í löndun vćru há fannst mörgum erfiđiđ ekki ţess virđi. Ef öll laun eru ţau sömu, hver á ţá ađ vinna erfiđistu skítverkin?
Benedikt Halldórsson, 24.2.2020 kl. 12:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.