RÚV játar falsfrétt

RÚV viðurkennir falsfrétt um að Samherji hafi greitt mútur til að fá fiskveiðiheimildir í Namibíu. Í yfirlýsingu RÚV segir:

Fréttastofa RÚV telur rétt að leiðrétta fullyrðingu í frétt um þróunaraðstoð og spillingu sem birtist á fimmtudag þar sem sagt var að Samherji hefði aflað sér kvóta með því að múta embættismönnum í Namibíu og vísað til umfjöllunar Kveiks.

RÚV kann ekki greinarmuninn á ásökun og sekt. Segir allt sem segja þarf um fagmennskuna á Efstaleiti.


mbl.is Krefja RÚV um afsökun og áskilja sér rétt til kæru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband