EES hentar ekki Íslandi

Ţriđji orkupakkinn eykur miđstýringu Evrópusambandsins í raforkumálum. Hćkkuđ innistćđutrygging bankareikninga miđast viđ stóra banka sem aldrei munu starfa á Íslandi, nema sem útibú frá evrópskum bönkum.

EES-samningurinn leiđir í íslensk lög ákvćđi sem alls ekki henta íslenskum ađstćđum.

Af ţessu leiđir ćtti Ísland ađ hefja undirbúning ađ uppsögn EES-samningsins.


mbl.is Snýst um kjarna Icesave-deilunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ gćti veriđ fróđlegt ef ađ forseti Íslands

myndi vega og meta kosti og galla ţessa EES-samningsins

Jón Ţórhallsson, 20.1.2020 kl. 07:25

2 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Jón Ţórhallsson, ég skal spara ţér biđina, hann myndi alla daga alltaf meta ţađ ţannig ađ EES samningurinn er ómetanlegur kostur íslendinga allra, nú og um alla tíđ. Hann var ötull baráttumađur ţess ađ viđ fengjum icesave á herđarnar á sínum tíma og hann var búinn ađ stimpla orkupakka tilskipunina áđur en pappírinn lenti á borđinu hjá honum. Ţannig ađ ef ég vćri ţú ţá myndi ég ekki halda í mér andanum.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 20.1.2020 kl. 08:14

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er einhver flokkur á Alţingi sem ađ myndi vilja segja ţeim samningi upp?

Er Miđjuflokkurinn t.d. međ skýra afstöđu í ţessu máli?

Jón Ţórhallsson, 20.1.2020 kl. 08:55

4 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

"Hćkkuđ innistćđutrygging bankareikninga" ???

Ţegar bankarnir hrundu 2008 voru allar innstćđur tryggđar alveg upp í topp án tillits til fjárhćđar. Ríkari vernd er ekki hćgt ađ veita. Hvernig er ţá hćgt ađ tala um hćkkun ţeirrar tryggingar?

Ađalatriđi málsins er ađ sú trygging á ekki ađ vera formi ríkisábyrgđar á herđum skattgreiđenda heldur fjármögnuđ af bönkunum sjálfum. Skiptir ţá engu máli hversu háar fjárhćđir tryggingin á ađ vernda.

Guđmundur Ásgeirsson, 20.1.2020 kl. 12:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband