Trump og ţolmörk lýđrćđisins

Andstćđingar Trump á Bandaríkjaţingi reyna meira á ţolmörk lýđrćđisins en forsetinn sjálfur. Eftir ađ Trump náđi kjöri 2016 var rannsakađ hvort Pútín Rússlandsforseti hefđi ráđiđ úrslitum og tryggt sigur Trump á Hillary Clinton.

Ekkert kom út úr Pútín-rannsókninni. Atlagan sem nú stendur yfir snýst um hvort Trump hafi međ ólögmćtum hćtti krafist rannsóknar úkraínskra yfirvalda á fjármálavafstri Hunter Biden, sonar Joe Biden sem keppir um forsetaútnefningu Demókrataflokksins.

Lýđrćđi hvílir á ţeirri meginreglu ađ vilji kjósenda sé virtur. Ef ţeirri meginreglu er fórnađ verđur lítiđ eftir af lýđrćđinu.  


mbl.is „Hćttuleg árás á rétt bandarísku ţjóđarinnar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband