Nató stćkkar, Trump veit ekki af ţví

Ţrettánda ríkiđ sem gengur í Nató verđur Norđur-Makedónía. Lítiđ er fjallađ um viđbótina og er af sem áđur var ţegar stćkkun Nató ţótti stórfrétt. Trump Bandaríkjaforseti veit líklega ekki af viđbótinni, segir í New Republic.

Nató er jafngamalt kalda stríđinu sem hófst eftir sigur Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á Hitlers-Ţýskalandi. Bandaríkin og fylgiríki stofnuđu Nató en Sovétríkin og undirsátar Varsjárbandalagiđ. Fyrir 30 árum féll Berlínarmúrinn, Sovétríkin leystust upp og Varsjárbandalagiđ var aflagt. Nató hélt velli.

Samtrygging er kjarninn í Nató-samstarfinu. Árás á eitt Nató-ríki jafngilti  árás á ţau öll. Útrás Nató í austur og útţenslustefna sumra Nató ríkja, Tyrklands sérstaklega, ţynnir út samtrygginguna og veikir ţar međ bandalagiđ.

Ađild ađ Nató er hornsteinn í utanríkispólitík Íslands nánast alla lýđveldissöguna. Sá hornsteinn er viđ ţađ ađ molna í sundur. Ţeim sem treyst er fyrir utanríkismálum ţjóđarinnar ćttu ađ hafa varann á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţví má heldur ekki gleyma ađ Ísland var eitt af stofnríkjum NATO.  Ţau voru mun fćrri en núverandi ađildarríki.

Kolbrún Hilmars, 17.1.2020 kl. 12:53

2 Smámynd: Ţorsteinn Sch Thorsteinsson

Sćll Páll,

Ekki má gleyma NATO hernum í Afganistan, er heldur uppi öllum ţessum vörnum fyrir allri ţessari opium rćktun ţarna í Afganistan, nú og ásamt CIA er sér um flutinga á efninu opium frá Afganistan.

Ekki má gleyma ólöglegum vopnunum međ hvítum phosphorus og cluster sprengum er NATO hefur, og hefur reyndar notađ núna síđast gegn alţjóđalögum í Líbýu.

KV.

Image result for nato threat to russia

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 17.1.2020 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband