Föstudagur, 17. janúar 2020
Nató stćkkar, Trump veit ekki af ţví
Ţrettánda ríkiđ sem gengur í Nató verđur Norđur-Makedónía. Lítiđ er fjallađ um viđbótina og er af sem áđur var ţegar stćkkun Nató ţótti stórfrétt. Trump Bandaríkjaforseti veit líklega ekki af viđbótinni, segir í New Republic.
Nató er jafngamalt kalda stríđinu sem hófst eftir sigur Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á Hitlers-Ţýskalandi. Bandaríkin og fylgiríki stofnuđu Nató en Sovétríkin og undirsátar Varsjárbandalagiđ. Fyrir 30 árum féll Berlínarmúrinn, Sovétríkin leystust upp og Varsjárbandalagiđ var aflagt. Nató hélt velli.
Samtrygging er kjarninn í Nató-samstarfinu. Árás á eitt Nató-ríki jafngilti árás á ţau öll. Útrás Nató í austur og útţenslustefna sumra Nató ríkja, Tyrklands sérstaklega, ţynnir út samtrygginguna og veikir ţar međ bandalagiđ.
Ađild ađ Nató er hornsteinn í utanríkispólitík Íslands nánast alla lýđveldissöguna. Sá hornsteinn er viđ ţađ ađ molna í sundur. Ţeim sem treyst er fyrir utanríkismálum ţjóđarinnar ćttu ađ hafa varann á.
Athugasemdir
Ţví má heldur ekki gleyma ađ Ísland var eitt af stofnríkjum NATO. Ţau voru mun fćrri en núverandi ađildarríki.
Kolbrún Hilmars, 17.1.2020 kl. 12:53
Sćll Páll,
Ekki má gleyma NATO hernum í Afganistan, er heldur uppi öllum ţessum vörnum fyrir allri ţessari opium rćktun ţarna í Afganistan, nú og ásamt CIA er sér um flutinga á efninu opium frá Afganistan.
Ekki má gleyma ólöglegum vopnunum međ hvítum phosphorus og cluster sprengum er NATO hefur, og hefur reyndar notađ núna síđast gegn alţjóđalögum í Líbýu.
KV.
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 17.1.2020 kl. 17:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.