XD nýr miðjuflokkur

Sjálfstæðisflokkurinn festist í hlutverki miðjuflokks. Fylgi Miðflokksins annars vegar og hins vegar Samfylkingar ræður því hvort mynduð verði landsstjórn til hægri eða vinstri.

Sjálfstæðisflokkurinn var einu sinni borgaralegur hægriflokkur. Núna er hann valdaflokkur á miðjunni. Nauðsynlegur sem slíkur en fáum kær. Flokkurinn er aðeins stór í samanburði aðra, sem liggja við 15 prósent fylgi á meðan móðurflokkurinn gælir við fimmtung atkvæða.

Er nær dregur kosningum versnar vígstaða Sjálfstæðisflokksins. Miðjuflokkar eru sjálfkrafa í aukahlutverki. Spyrjið framsóknarmenn.


mbl.is Fylgi Sjálfstæðisflokksins nær óbreytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Treystir þú þér til að kjósa xd í næstu kosningum sem miðjuflokk

eða munt þú kjósa hinn raunverulega MIÐJUFLOKK ?

Jón Þórhallsson, 16.1.2020 kl. 16:08

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Rétt Páll Vilhjálmsson, sem sjálfstæðisflokkur er Sjálfstæðisflokkurinn ónýtur og rævillin af honum er Íslandi og ábúendum þar bara til vanþurfta.

Hrólfur Þ Hraundal, 16.1.2020 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband