Klerkar rannsaka flugslys

Klerkarnir í Íran ætla sjálfir að rannsaka tildrög þess að úkraínsk flugvél hrapaði í Tehrean í nótt. Boeing framleiðir vélina og venjan er að flugvélasmiðir vinni með flugmálayfirvöldum að rannsókn flugslysa.

Ekki í Íran, - fulltrúar Allah vita betur en sérfræðingar og tæknimenn hvað valdi flugslysum.

Forseti Úkraínu varar við samsæriskenningum um flugslysið. Of seint. Klerkarnir eru komnir í málið og hafa eitthvað að fela.  


mbl.is Bandaríkjamenn fá ekki flugritana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Þeir hafa kannski lært þetta af Samherjamönnum að rannsaka sig sjálfir!!

Sigurður I B Guðmundsson, 8.1.2020 kl. 15:45

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvarf af ratsjá í 8.000 feta hæð og ratsjárgögnin eru sögð minna á þegar flug MH 17 var skotið niður yfir Úkraínu 2014...

Guðmundur Ásgeirsson, 8.1.2020 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband