Trump gerir RÚV kjaftstopp

Heimsbyggđin öll fylgist međ og allir marktćkir fjölmiđlar birta fréttir um ávarp Trump Bandaríkjaforseta vegna stöđunnar í miđausturlöndum.

Sexfréttir RÚV, ađalfréttatíminn,  sögđu ekki orđ um ávarp Trump. Ekki orđ. Heimasíđa RÚV er kl. 1830 ţögul sem gröfin.

Svakalega sem Trump hefur tekist vel upp. Og ótrúlegt hve RÚV er lélegur fjölmiđill.

Viđbót kl. 1930:

Sjöfréttir RúV í sjónvarpinu sögđu heldur ekki frá ávarpi Trump. Fréttamađur í beinni, sem talađi um flugslysiđ í Teheran, ţar sem úkraínsk flugvél fórst, vísađi í ,,blađamannafund" Trump. Enginn slíkur blađamannafundur var haldinn í dag. Ávarp Trump stóđ í tćpar tíu mínútur og allir alvöru fjölmiđlar fjalla um ţađ. Nema RÚV.


mbl.is Ávarp Donalds Trumps í beinni útsendingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

En hvađ međ krakkafréttir?

Eftir margra ára yfirhylmingu á illsku Hamas og Íran eru allir međ viti flúnir af "stofnuninni" og eftir sitja hrćsnarar í fínum fötum.

RÚV er nćr ţví ađ vera  stjórnmálaflokkur međ ákveđna stefnu en fréttastofa. Ţađ er annađhvort ađ leggja RÚVliđ niđur eđa stofna annađ liđ til mótvćgis - svona eins og Moggi vs Ţjóđvilji.

Benedikt Halldórsson, 8.1.2020 kl. 21:10

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

RÚVarar eru bara súrir af ţví 3ja heimsstyrjöldin lćtur standa á sér.

Ragnhildur Kolka, 8.1.2020 kl. 21:28

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

RÚV er ekki alvöru fréttamiđill og ţess vegna ţegir hann. "Fréttamenn" RÚV eru starfi sínu ekki vaxnir, ţeir eru litađir af CNN hatri út í Trump og geta ţví ekki fjallađ um neitt honum viđkomandi á hlutlausan hátt.

Tómas Ibsen Halldórsson, 8.1.2020 kl. 22:17

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Sá ekki betur en fréttir vćru fluttar af ávarpi Trumps í fréttum klukkan tíu.

Ţorsteinn Siglaugsson, 8.1.2020 kl. 23:45

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

ţar sem úkraínsk flugvél fórst var skotin niđur

Sko, ég lagađi ţetta fyrir ţig.

Guđmundur Ásgeirsson, 9.1.2020 kl. 22:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband