Íran og kjarnorkuvopn

Íran gćti komiđ sér upp kjarnorkuvopni innan skamms, segir í frétt í Jerusalem Post. Rétt eđa röng veldur fréttin ónotum, ekki síst hjá ţeim sem eiga yfir höfđi sér hefndarađgerđir klerkaveldisins í Íran.

Klerkarnir auglýsa grimmt reiđi ţjóđarinnar yfir drápinu á Soleimani. Jarđaförin ein krafđist mannfórna nokkurra tylfta borgara klerkaveldisins.

Ógnarorđrćđan í Teheran spilar upp í hendurnar á ţeim sem vilja árásir á kjarnorkuvígbúnađ Íran. Til ađ bjarga menningarverđmćtum - og mannslífum.


mbl.is Soleimani var ađ undirbúa árásir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er ekki ÖRYGGISRÁĐIĐ sammála um ađ Íran ćtti ekki  ađ eiga kjarnorkuvopn?

Ef JÚ

Er Íran  ţá ekki orđiđ ađ leyfilegu skotmarki

ef ađ ţeir koma sér upp kjarnorkuvopnum?

Jón Ţórhallsson, 8.1.2020 kl. 09:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband