Jón Valur

Jón Valur Jensson var mćlikvarđi á samtímann. Ţegar nafn hans heyrđist títt í umrćđunni vissi ţađ á ađ andstćđingar hans töldu sig standa höllum fćti.

Jón Valur var mađur margra skođana sem ţó mynduđu heild og gerđu manninn ađ samfélagslegu vörumerki.

Samfélagiđ er fátćkari ađ Jóni Val gengnum.

Hvíl í friđi, Jón Valur.


mbl.is Andlát: Jón Valur Jensson
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Blessuđ sé minning hans.

Helga Kristjánsdóttir, 7.1.2020 kl. 23:17

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Jón Valur var heill í sinni trú og óţreytandi baráttumađur. Hvíli hann í friđi.

Ragnhildur Kolka, 8.1.2020 kl. 00:05

3 Smámynd: Theódór Norđkvist

Blessuđ sé minning Jóns Vals. Mér var brugđiđ viđ ađ sjá tengilinn á frétt Mbl á Facebook. Enn ein harkalega áminningin um ađ viđ vitum aldrei hvenćr okkar síđasta stund á ţessari jörđ rennur upp.

Ég kynntist Jóni Vali ágćtlega í baráttusamtökunum Icesave-nauđungarsamningunum, Ţjóđarheiđri. Ég minnist ţess tíma nú međ gleđi, en jafnframt sorg yfir ţví ađ viđ munum ekki lengur njóta krafta eins af ötulustu baráttumönnum fyrir hinum ýmsu réttlćtismálum og ekki síst kristni í landinu, sem er grundvöllurinn ađ öllu réttlćti.

Theódór Norđkvist, 8.1.2020 kl. 00:46

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hann var mikill "prinsipp"mađur og stóđ vel viđ skođanir sínar svo var hann afskaplega rökfastur og ćtlađist hann til ađ menn rökstyddu ţađ sem ţeir voru ađ halda fram og ef ţeir gátu ţađ ekki, ţá var ţađ sem ţeir héldu fram afskaplega lítils virđi og lét hann ţá skođun óspart í ljós ţannig ađ menn ţyrftu ekki ađ vera í neinum vafa viđ hvađ hann átti.ţađ verđur mikill missir af honum á Moggablogginu og ekki má gleyma ţeirri hreinskilni sem einkenndi hann og hans málflutning......

Jóhann Elíasson, 8.1.2020 kl. 01:23

5 Smámynd: Gunnlaugur I.

Blessuđ sé minning Jóns Vals Jenssonar. (JVJ)

Gunnlaugur I., 8.1.2020 kl. 02:35

6 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Blessuđ sé minning hans. 

Jón Valur sagđi ţađ sem honum fannst og var alltaf samkvćmur sjálfum sér. 

Benedikt Halldórsson, 8.1.2020 kl. 02:53

7 Smámynd: Daníel Sigurđsson

Já, farinn er vandađur mađur, Jón Valur.  ţađ verđur sjónarsviftir af honum á ţessu bloggi. Ég kynntist honum fyrst af nokkurri alvöru í gegnum ćttfrćđiţjónustu hans. Síđar mun betur í baráttu Samstöđu ţjóđar, Nei viđ Icesave , en ţar var hann mjög ötull liđsmađur.  Ţađ jók einnig á kunnugskapinn ađ viđ vorum nlágrannar í Vestuevćnum. Blessuđ sé minning hans.

Daníel Sigurđsson, 8.1.2020 kl. 15:14

8 Smámynd: Daníel Sigurđsson

kunningskapur átti ţetta ađ vera en ekki kunnugskapur.

Daníel Sigurđsson, 8.1.2020 kl. 15:19

9 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Mun alltaf minnast hans fyrst og fremst fyrir baráttuna gegn fósturdrápum. Sigl heill Jón Valur.

Guđmundur Böđvarsson, 8.1.2020 kl. 18:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband