Ţjóđhyggja sigrar í Bretlandi

Íhaldsflokkurinn lagđi England ađ fótum sér og gekk af ESB-vćddum Verkamannaflokki dauđum. Hćgribylgjan í Englandi er í ćtt viđ stefnu Miđflokksins hér á landi. Ţjóđhyggja sigrađi einnig í Skotlandi, undir forystu Nikkólu Sturgeon, sem er Ögmundur Jónasson ţeirra Skota.

Hreini ESB-flokkurinn, Frjálslyndir, engilsaxnesk Viđreisn, galt afhrođ.

Ensk ţjóđhyggja tryggir Brexit, útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Skosk ţjóđhyggja setur úrsögn úr Bretlandi á oddinn og vill nota ađild ađ ESB til ađ tryggja hana.

 


mbl.is Corbyn ekki sćtt ef útgönguspár rćtast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Vonandi geta ţjóđhollir hćgri og vinstri menn á Íslandi sameinast um ađ verja sjálfsstćđiđ.  Annars hafa ţeir ekkert til ađ deila um.

Benedikt Halldórsson, 13.12.2019 kl. 07:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband