Miðvikudagur, 4. desember 2019
Óvísindi, loftslag og óhrein íslensk orka
Markmið um losun koltvísýrings í andrúmsloftið og dagsetningar þar að lútandi eru vísindaleg merkingarleysa, skrifar Judith Curry, sem veit sitthvað um loftslagsvísindi ólíkt öllum þorra þeirra sem eru í Madrid.
En það má græða peninga með því að selja losunarheimildir. Frá Íslandi eru seldar heimildir og samkvæmt orkubókhaldi er orkan hérlendis ekki lengur hrein heldur kjarnorkumenguð. Enginn spyr um veruleikann í blekkingarvef glópahlýnunar.
Það sem gildir er að sýnast og þykjast.
Fámenn sendinefnd skiptir liði í Madríd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Maður hefur skömm á þessari hræsni.
Ragnhildur Kolka, 4.12.2019 kl. 22:12
Því er ég sammála.
Helga Kristjánsdóttir, 5.12.2019 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.