Áslaug fórnar íslenskunni fyrir alţjóđahyggju

Dómsmála-Áslaug ćtlar ađ fórna íslenskri mannanafnahefđ, sem er jafngömul byggđ í landinu, í nafni frelsis.

Tveir litlir og léttvćgir hópar munu njóta góđs af. Í fyrsta lagi dómgreindarlaust fólk sem velur skrípanöfn á ómálga börn s.s. Mikki Mús, Hrossabrestur, Samfólína og Vér Fáviti. Í öđru lagi ţeir sem vilja taka upp erlendan siđ og festa sér ćttarnöfn.

Íhaldsflokkar um allan heim snúa baki viđ alţjóđahyggju og kjána-frjálslyndi. Sjálfstćđisflokkur arkar blindur á báđum út í fúafeniđ sem ţjóđhyggjufólk hefur snúiđ baki viđ. Frelsiđ í fúafeninu er hvorki mannbćtandi né eykur ţađ tiltrú á flokki sem einu sinni var tákn sjálfstćđis.


mbl.is Engar „stórkostlegar breytingar í frjálsrćđisátt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ég tel ađ ţađ sé ţörf á einhverskonar ađhaldi í ţessum málum.

Kannski ađ ţađ mćtti hafa hlutina ţannig ađ ef ađ einhver prestur eđa Ţjóđskrá treystir sér ekki til ađ skíra barn einhverju furđunafni ađ ţá ćtti ađ vísa málinu til forseta Íslands og láta hann kveđa upp Salomonsdóm

varđandi ţađ hvađ honum finns rétt ţróun inn í framtíđina.

Jón Ţórhallsson, 1.12.2019 kl. 08:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband