Ţórhildur Pírati hótar Helga Seljan og RÚV

Ţórhildur Sunna Ćvarsdóttir ţingmađur Pírata segir á alţingi ađ Ísland ćtti ađ taka sér Namibíu til fyrirmyndar í stjórnarháttum. Ţingmađurinn gefur yfirlýsinguna í sömu mund og fréttist af brottrekstri fréttamannsins Vita Angula frá systurstofnun RÚV í Namibíu, NAMPA.

Ekki er hćgt ađ skilja orđ Ţórhildar á annan veg en ađ hér sé um hótun ađ rćđa. Annađ hvort starfi Helgi Seljan og ađrir RÚV-arar eftir forskrift ráđandi afla eđa ţeir missi vinnuna.

Nokkuđ bratt, Ţórhildur Sunna, nokkuđ bratt.


mbl.is Ćttum ađ taka Namibíu til fyrirmyndar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Og svo mun herinn vera í viđbragđsstöđu ef ske kynni ađ borgararnir tćkju uppá ađ mótmćla. Já, ţeir í Namibíu eru ljósárum á unda.

Ragnhildur Kolka, 26.11.2019 kl. 21:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband