Stöð 2 á bláþræði, RÚV á ríkisgrunni

Fréttastofa Stöðvar 2/Bylgjunnar hangir á bláþræði, segir Viljinn. Það liggur fyrir 

að fjölmiðlafyrirtækin hér á landi glíma við mjög erfið rekstrarskilyrði, gegndarlausan taprekstur og mega því ekki við miklum áföllum — sérstaklega ekki í aðdraganda jólanna þegar auglýsingatekjur eru þó með mesta móti.

Nema, auðvitað, RÚV sem er með áskrift að ríkisfé. 

Sérstaða RÚV er lítt rædd í fjölmiðlum. Stétt blaðamanna er fámenn, menn eiga vini og kunningja á Efstaleiti, og eru kannski með liggjandi starfsumsókn um ríkistryggðar launagreiðslur.


mbl.is „Mikil gremja í fólki“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband