RÚV týnir 4 ára spillingarrannsókn í Namibíu - viljandi

Í gćr segir RÚV ađ múturannsókn á Samherja í Namibíu hafi stađiđ yfir ,,í rúmt ár" eđa frá árinu 2018. Fyrir tveim vikum birti RÚV frétt međ ţessari fyrirsögn: ,,Mútumáliđ hefur veriđ til rannsóknar frá 2014".

Ţarna á milli eru 4 ár. Í upphafi atlögunnar ađ Samherja fyrir tveim vikum ţótti henta ađ namibísk stjórnvöld hefđu veriđ međ Samherja til rannsóknar í fimm ár, frá 2014. Ţađ ţurfti ađ búa til ţá ímynd ađ hér vćri alvörumál á ferđinni en ekki fréttahönnun á Efstaleiti.

Tveim vikum síđar ţykir hagfelldara ađ namibíska rannsóknin sé á frumstigi. RÚV er komiđ í kjörstöđu ţar sem fólk keypti upphaflega tilbúninginn. Nćsta stig er ađ sćkja ađ ţeim sem eru viđkvćmari fyrir árásum en forsvarsmenn Samherja. RÚV ćtlar ađ liggja utan í embćttismönnum og ráđherrum á Íslandi og spyrja kvölds og morgna: draga íslensk yfirvöld lappirnar viđ ađ hjálpa Namibíumönnum ađ afhjúpa Samherjaspillinguna? Kveiksţátturinn í gćrkvöldi lagđi grunninn. Myndefniđ var sveltandi börn í Afríku. Skilabođin ţau ađ Bjarni, Katrín og Kristján beri ábyrgđ.

RÚV veit sem er ađ ţegar tekst ađ gera íslenska ráđherra og embćttismenn ađ skotmarki er sigur í sjónmáli. Ţeir ekki tala viđ RÚV, af ţví ţeir vilja ekki svara röngum ásökunum, fá reglulega frétt um sig ađ neita ađ svara skilabođum fréttamanna. Ţannig eru ráđamenn sýndir á flótta frá handhafa almenningsálitsins, sem auđvitađ er sjálft RÚV. Á Efstaleiti kunna menn fréttaeinelti - stundum kallađ ,,ađ taka menn niđur."

RÚV er komiđ á gamalkunnugt stig í ásakanablađamennsku. Stađreyndir eru búnar til eftir ţví sem ,,umrćđan" krefst á hverjum tíma og fréttamenn hundelta sérvalin fórnarlömb. 

Ein tegund spillingar er falskar ásakanir. Spilling af ţessu tagi er ţví verri sem ásetningurinn er stađfastari.

Brotavilji RÚV er einbeittur. Valdiđ er á Efstaleiti og ţar sćta menn aldei ábyrgđ.

 


mbl.is Segja fullyrđingar Helga „gróf ósannindi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Helgi virđist vera međ Samherja á heilanum. 

Ragnhildur Kolka, 27.11.2019 kl. 10:12

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Öfgafólk sem sér ekki lengur til sólar og á sennilega ekki afturkvćmt til jarđarinnar, lifir í ímyndađri furđuveröld, en fćr orku og ofurstyrk hjá öfgasystursamtökum sem eru óteljandi en hafa öll nákvćmlega sömu markmiđ.

Trúin. Hamfarahlýnun veđur yfir landamćri, og ţess vegna ţarf ađ koma á glópalstjórn vitringa međ ofurvöld. Hamfarahlýnun er Sódóma og Gómorra nútímans sem kannski er hćgt ađ afstýra ef fólk játar syndir sínar og treystir sósíalískum "ćđri mćtti" til ađ leiđa mannkyniđ. Tíminn er naumur, ekki efast, ekki fara í afneitun. Ţađ er glćpur gegn mannkyninu. 

Ţađ ţarf ţví ađ leggja niđur kapítalisma, landamćri heimsins og ţing einstakra ríkja sem tefja bara fyrir ofurfólkinu - tíminn er naumur, ekki tefja fyrir, ekki efast. Ađ sjálfsögđu ţarf ađ leggja niđur landhelgi einstakra ríkja - til ađ vernda fiskana og sjávarlífiđ sem ofurfólkiđ elskar. 

 

DV 2012.

Skýrslan er unnin af samtökunum Environmental Justice Foundation (EJF) og fór fram úti fyrir Síerra Leóne. DV hefur fjallađ um fiskveiđar íslenskra skipa úti fyrir ströndum Vestur-Afríku síđastliđna mánuđi.

Stofnandi EJD. Steve Trent ‏We have created another era of mass extinction, burning the “library of life”.

Grapevine 2014.

Greenpeace Criticises Icelandic Fishing Company A new report from Greenpeace, “Monster Boats”, casts a spotlight on vessels from around the world which practice unsustainable or illegal fishing, often hiding their ownership behind numerous shell companies. Two ships from Iceland – the Norma Mary and Saga GDY-150 – are reportedly owned by the same company, Samherji.

Greenpeace.

Our organisations seek a world where people thrive in a safe and healthy environment, where human rights come before corporate profits. To make it happen, we need to face the climate crisis united in the strongest and most diverse movement ever assembled. Only together can we make world leaders take this emergency seriously.

EJF believes

climate change is both an environmental and human rights issue, and our Climate Campaign aims to secure international protection for the world’s growing population of climate refugees. Climate change is an existential threat to humanity. As global temperatures continue to hit levels not seen since records begun, extreme weather events continue to cause major disruption and the rising cost of inaction leaves the poorest and most vulnerable people on our planet worst affected... Climate change is no longer a future threat. It is happening here and now, and communities across the world - from the Pacific Islands to Alaska - are already fleeing in the wake of the mass destruction and greater social, economic and political instability it brings.

Benedikt Halldórsson, 27.11.2019 kl. 13:32

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Svokallađ "vísindasamfélag" byggir á stigveldi. Ţađ virkar oftast vel.

Háttsettir vísindamenn taka ađeins mark "jafningjum" sínum sem eru nokkuđ samstíga um hlýnun jarđar af mannavöldum. Hinir sem eru ósammála fćrast neđar í metorđastigann. Ţađ er ekki tekiđ mark á lágsettum.

Ţađ er erfitt ađ fá stjórnmálamenn til ađ borga brúsann ef mennirnir á "efstu hćđinni" eru of tvístigandi og svara "tja, ţegar stórt er spurt verđur fátt...." en orđ eins og líklega verđur ađ fullvissu hjá pólitíkusum, fjölmiđlum og almenningi.  Eitthvađ krassandi vekur athygli. 

Aktívistar, sósíalistar og allskonar liđ sameinast undir merkjum hamfarahlýnunar sem gefur miklu betur en áskrifendur sem fćkkar stöđugt. Allir voru hćttir ađ taka mark á sósíalistum og grćningjum. 

Fólk vill ekki borga lengur fyrir fréttir en hverskonar hamfarir, arđrán í Afríku heldur athygli ţeirra i smátíma. 

Benedikt Halldórsson, 27.11.2019 kl. 15:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband