Forseti Namibíu grunar RÚV um grćsku

RÚV setti fram ásakanir um spillingu ráđherra í Namibíu, sem ekki er hćgt ađ sannreyna, rétt fyrir kosningar ţar í landi. Hage Geingob, forseti Namibíu, grunar ađ tímasetning RÚV sé ekki tilviljun.

Ţađ liggur fyrir ađ namibísk yfirvöld hafa rannsakađ meinta spillingu ráđherrana i fimm ár. RÚV er heimildin.

Einnig liggur fyrir ađ RÚV beiđ í marga mánuđi međ ađ birta ásakanir um spillingu. Fram kemur í myndefni Kveiks-ţáttarina ađ meintar sannanir fyrir spillingu liggja fyrir síđast liđiđ vor.

Samstarfsmađur RÚV, Kristinn Hrafnsson ritstjóri alţjóđlegu spillingarveitunnar Wikileaks, segir í viđtali á mbl.is ađ samstarfiđ viđ RÚV hafi byrjađ haustiđ 2018. Kristinn talar um ađ brýnt sé ađ ,,mat­reiđa og verka" ásakanir til ađ ţćr hafi áhrif.

Í spunafrćđum er ţekkt stađreynd ađ ásakanir um spillingu, settar fram rétt fyrir kosningar, ná hámarksáhrifum einmitt vegna ţess ađ ekki vinnst tími til ađ sannreyna ţćr áđur en almenningur greiđir atkvćđi.

Í nafni gegnsćis og áreiđanleika ţarf ađ fara í saumana á tilurđ ásakana RÚV um mútur og spillinu í Samherja-Namibíumálinu. RÚV er opinber stofnun og er ćtlađ ađ ţjóna Íslandi en ekki móta sérstaka utanríkisstefnu og hafa áhrif á ţingkosningar í erlendum ríkjum. Íslensk stjórnvöld hljóta ađ taka vel í óskir frá Namibíu um slíka rannsókn.


mbl.is Segir tímasetningu ásakananna grunsamlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Öldum saman hefur fólk látiđ "sölumenn" plata sig í endalaus stríđ eftir velheppnađar "kynningar" ţar sem veruleikinn er matreiddur og verkađur međ alvarlegum ásökunum um illsku hinna. "Koma svo áđur en ţađ er of seint" segja ţeir eins og ágengir sölumenn.

RÚV er alltaf ađ selja eitthvađ í samstarfi viđ ađra sem eru líka međ sjálfselsk agenda, "lofađu mér ađ hugsa máliđ" er aldrei í bođi. 

Aldrei á ađ hlusta "sölumenn" sem höfđa til ótta og reiđi, hvort sem bođuđ er hamafarahlýnun, stríđ eđa nýlendukúgun Samherja í Afríku. 

Benedikt Halldórsson, 18.11.2019 kl. 09:36

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţađ er mikiđ lagt á Samherja ađ afsanna ţungan dóm RÚV og ţar međ ađ sefa ţingmenn sem eru vísir međ ađ semja lög undir áhrifum - ofsareiđi. 

Benedikt Halldórsson, 18.11.2019 kl. 11:03

3 Smámynd: Bjarni Jónsson

Atlagan tókst ađ namibísku ráđherrunum, enda tímasetningin sýnilega miđuđ viđ ţá og aukin áhrif annars stađar í kjölfar tveggja ráđherraafsagna í Namibíu.  Spjótin beinast nú ađ íslenzka sjávarútvegsráđherranum, "mínum manni í ríkisstjórninni", sem hafđi tíma til ađ heilsa upp á namibíska fulltrúa í höfuđstöđvum Samherja.  Ein fjöđur verđur auđveldlega ađ heilu hćnsnabúi viđ ţessar eldfimu ađstćđur.

Bjarni Jónsson, 18.11.2019 kl. 11:11

4 Smámynd: Hafţór Baldvinsson

Ţér er mjög illa viđ RÚV páll sem sést nánast í hverjum pistlinum á fćtur öđrum. Gott og vel. Ţú hefur ţínar skođanir og ber ađ virđa ţćr rétt eins og ađrar.

Wikileaks aflađi ţessara upplýsinga en ekki RÚV nema ađ hluta. Ţótt ţćr hafai birst í Kveik og í Stundiinni sem ţú nefnir ekki og ekki Al Jazerra ssem er reyndar ađ mér skilst enn ađ vinna úr ţessum gögnum Wiklileaks.
Ráđleggg ţér ađ halda heimildum réttum en ekki notast ađeins viđ eina heimild ţ.e. RÚV. Ţráhyggja er ekki góđ Páll.

Hafţór Baldvinsson, 18.11.2019 kl. 12:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband