Laugardagur, 16. nóvember 2019
Loftslagskvíđi og gamalt húsráđ
Fólk skemmtir sér ekki lengur vegna loftslagskvíđa, segir í frétt á Vísi. Hvernig er hćgt ađ skemmta sér kortéri fyrir endalok heimsins vegna hlýnunar og hruns vistkerfa?
Erlendis eru haldin námskeiđ fyrir fólk ţjakađ af kvillanum.
Eitt fórnarlambanna, sem blađamađur Vísis talađi viđ, segir: ,,Ég hugsa ađ lausnin sé bara ađ taka nokkur ţúsund skref aftur á bak, endurhugsa ţessa heimsmynd okkar og minnka samfélögin."
Gamalt húsráđ viđ fćra samfélög ,,aftur á bak" og minnka ţau er stríđ. Ráđiđ er ţrautreynt og gefur nćr undantekningalaust sömu niđurstöđuna.
Athugasemdir
Ömurlegt ađ vakna upp á hverjum morgni og uppgötva ađ mađur er ekki dauđur úr loftslagsvá.
Ragnhildur Kolka, 17.11.2019 kl. 00:34
Ţađ er greinilega of lítiđ pláss á Kleppi.
Ásgrímur Hartmannsson, 17.11.2019 kl. 01:20
Flockurinn
Hreppapólitík og landsmálapólitík. Liđin tíđ. Allir til vinstri eru nú sítengdir tilfinningalega í einum alţjóđlegum heimsflocki ásamt fólki til hćgri sem vill ekki vera skiliđ útundan. Allir í flocknum finna fyrir samstilltum kvíđa vegna hamfarahlýnunar.
Benedikt Halldórsson, 17.11.2019 kl. 07:27
Skrílrćđi.
Benedikt Halldórsson, 17.11.2019 kl. 07:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.