Benedikt ályktar um EES-skýrslu Björns Bjarna

Benedikt Jóhannesson fyrsti formađur Viđreisnar ályktar um EES-skýrslu Björns Bjarnasonar og segir:

Rök­rétt niđurstađa af lestri skýrsl­unn­ar er ađ líta á ţann hag sem ţjóđin hef­ur haft af aukaađild­inni og semja svo um fulla Evr­ópuađild á jafn­rétt­is­grunni.

Benedikt er ekki einn um ţessa túlkun. Norđmenn taka skýrslunni sem ástarjátningu.

Önnur túlkun á skýrslu Björns er ađ hún bođi hjálendustöđu Íslands, sambćrilega ţeirri sem Íslendingar höfđu undir konungum Noregs og Danmerkur.

Ţeir sem telja Íslendingum hagfelldast ađ ţiggja tilveruréttinn frá útlöndum styđja EES-samninginn án skilyrđa og vilja inn í Evrópusambandiđ.

Ţeir sem telja farsćlast Íslendingum ađ halda í fullvalda ţjóđríki gagnrýna EES-samninginn og frábiđja sér ađild ađ Evrópusambandinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Hef illar bifur á fólki sem tekur ekki mark á öđru fólki, reynslunni, né nokkru ţví sem gerir ţađ sambúđarhćft.

Allir auglýstir kostir ESB sem áttu ađ narra ţjóđina inn eru gufađir upp en ţađ breytir engu. Inn skal ţjóđin međ illu eđa yfirgangi, enda er útséđ međ ađ hćgt sé ađ koma ţjóđinni inn  međ góđu.

Hef líka illar bifur á fólki sem talar um ađ vekja "tillögur stjórnlagaráđs" aftur til lífsins en ţćr voru andvana fćddar í upphafi, hvađ ţá mörgum árum seinna. Hver man ekki eftir tillögunum? Engin. Bara ţeir sem skilja ekki ađ ţađ gengur ekki ađ neyđa einhverju upp á ţjóđina í andstöđu viđ hana. Hvílíkur félagsvanţroski. Hver er annars tilgangurinn međ tillögunum - núna? Svo hćgt sé ađ ganga í ESB? 

Benedikt Halldórsson, 21.10.2019 kl. 13:25

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

"Benedikt Jóhannesson fyrsti formađur Viđreisnar ályktar um EES-skýrslu Björns Bjarnasonar og segir:

Rök­rétt niđurstađa af lestri skýrsl­unn­ar er ađ líta á ţann hag sem ţjóđin hef­ur haft af aukaađild­inni og semja svo um fulla Evr­ópuađild á jafn­rétt­is­grunni."

Benedikt talar hér um aukaađildina, ţar gerir hann ţá játningu ađ EES ađild okkar er aukaađild ađ ESB. EES er bara skálkaskjól viđ erum í reynd hluti af ESB enda er Alţingi skylt ađ taka upp reglugerđir ESB, ţađ sást greinilega í orkupakkamálinu og ţví máli er ekki enn lokiđ ţví orkupakki 4 kemur brátt.

Ađ halda ţví fram ađ međ inngöngu ađ ESB yrđi sá inngöngu samningur gerđur á jafnréttisgrunni. Ţetta er eitt mesta bull sem kemur úr ranni ESB sinna. Ţeir sjá ekki sólina fyrir ESB, enda ganga ţeir um í myrkri og vita ekki hvert ţeir stefna. Meirihluti ţjóđarinnar veit sínu viti og vill ekki ţangađ inn. Meira ađ segja eigum viđ ađ nota fyrsta tćkifćri sem okkur gefst og segja okkur frá EES, ICEexit.

Tómas Ibsen Halldórsson, 21.10.2019 kl. 14:00

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Fólk er á háum launum í ađ lauma ţjóđinni inn í ESB gegn vilja hennar. Og ţađ er í raun eini tilgangur og tilvist ESB "hreyfinga" en Píratar vilja auk ţess gera dóp löglegt. 

Ţađ ćttu ađ vera takmörk fyrir ţví hvađ hversu lengi má hjakka í sama farinu međ sama máliđ ţrátt fyrir nei, nei, nei og aftur nei.

ESB sinnar komu sáu og gjörtöpuđu. Leiknum er lokiđ í bili. Ţađ ćtti ađ gefa ţeim tćkifćri á ađ gera eitthvađ gagn međ ţví taka ESB af dagskrá í svona 20 ár. 

Benedikt Halldórsson, 21.10.2019 kl. 14:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband