ESB, leiktjöld og dramadrottningar

Ţjóđaratkvćđagreiđslan um Brexit fyrir ţrem árum afhjúpađi blekkinguna um sameinađa Evrópu og gerđi ESB ađ meginlandsfélagsskap á forrćđi Frakka og Ţjóđverja. 

Bretar voru alltaf í aukahlutverki, komu seint inn í félagsskapinn og leiđ aldrei vel ađ ţiggja lög og reglur frá Brussel um vinnutíma, réttindi fanga og útlit banana.

Leiksýningin um útgöngu Breta er rúmlega ţriggja ára og gengur út á ađ ekki sé hćgt ađ ganga úr Evrópusambandinu án ţess ađ svo sé látiđ líta út ađ himinn og jörđ séu ađ farast.

Einföld og skýr útganga Breta, ađ hćtti fullorđinna, mátti ekki verđa ţar sem önnur ţjóđríki í ESB gćtu fengiđ grillur um ađ úrsögn úr ESB vćri af hinu góđa.

Sviđsetningin á útgöngunni er unnin í samvinnu Brussel og ESB-sinna í Bretlandi međ tilheyrandi gráti og gnístran tanna.

Óvíst er hvenćr leiksýningunni lýkur. Marglofađur lokadagur er 31. október en nýtt móđursýkiskast einhverrar dramadrottningar í London eđ Brussel gćti enn frestađ dagskrárlokum. 

 


mbl.is Dregur samninginn frekar til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Alveg rétt. Viđ komumst einu sinni inn í ESB en aldrei út.

Ţessu má líkja viđ fótboltaleik. Stađan er 10-0 fyrir ţeim sem vilja ekki ganga í ESB. Leikurinn er aldrei flautađur af og beđiđ eftir ţví ađ sjálfsstćđisfólk (ekki xD) geri mistök. Engin mistök eru gerđ. Ţá er brugđiđ á ţađ ráđ ađ "leiđrétta" stöđuna í jafntefli og fjarlćgja mark ESB sinna. Svo er spilađ og spilađ út ţađ óendanlega, ţar til ESB sinnar skora eitt mark. Ţá líkur leiknum og ekki verđa spilađur fleiri leikir í ţúsund ár.

Nema auđvitađ ađ leikurinn verđi flautađur af eins og vera ber. 

Benedikt Halldórsson, 22.10.2019 kl. 08:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband