Miðvikudagur, 16. október 2019
Örorka sem menningarsjúkdómur: ungir karlar, eldri konur
Konur eldri en fimmtugt og ungir karlar eru helstu skýringarnar á fjölgun öryrkja.
Vinstrimenn vilja skýra þessa staðreynd vegna álags af umönnun.
Ef það er rétt, að eldri konur verði öryrkjar af því að annast skerta ungkarla, er einboðið að aukin örorka stafar af menningarlegum ástæðum, ekki líffræðilegum eða starfstengdum.
Ungu karlarnir fóta sig einfaldlega ekki í femínískri veröld og konurnar þola ekki álagið.
Athugasemdir
Hvaða umönnun? Börn eru send á barnaheimili áður en þau fara að ganga og gamalmenni á elliheimili þ.s. útlendingar sjá um þau. Ungt fólk og upp úr er í skóla. Og ef ekki skóla þá að fórnarlömb kulnunar. Ég bara spyr hvaða umönnun er verið að tala um?
Ragnhildur Kolka, 16.10.2019 kl. 20:06
Góður punktur, Ragnhildur. Kannski er fólki ofviða að annast sig sjálft.
Páll Vilhjálmsson, 16.10.2019 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.