Miðvikudagur, 16. október 2019
Bandaríkin eða Kína, spyr Baldur
Varaþingmaður Samfylkingar spyr hvort Ísland ætti fremur að halla sér að Bandaríkjunum eða Kína.
Það þarf samfylkingarhugsunarhátt til að láta sér detta í hug slíka spurningu.
Líklega er Baldur dáldið sorrí yfir því að honum og félögunum í Samfó tókst ekki að gera Ísland að ESB-ríki. Alþjóðasamstarf er sjaldnast annað hvort eða heldur bæði og.
Alþjóðavæðingin á krossgötum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er þá ekki USA skömminni skárra en kína í framhaldi af ástandinu í Hong Kong?
Það er svolítið sitthvort hvort að um sé að ræða varnir eða viðskipti.
Jón Þórhallsson, 16.10.2019 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.