Pólverjaandúđ á Eyjunni

Eyjan segir í fyrirsögn um kosningahegđun Pólverja á Íslandi í nýafstöđnu ţingkosningum í heimalandi ţeirra:

25% Pólverja á Íslandi kusu öfgahćgriflokk sem á rćtur í nýnasisma

Efnislega er fyrirsögnin röng. Í fréttinni sjálfri segir ađ ađeins um 12 prósent Pólverja hér á landi hafi greitt atkvćđi.

Texti fréttarinnar gengur út á ađ gera Pólverja á Íslandi ađ fasistum. Ţar segir m.a.

Á Íslandi kusu nćstflestir bandalag öfga hćgriflokka, Bandalag um frelsi og sjálfstćđi. Hann er samansafn minni flokka sem sumir eiga rćtur í nýnasisma...

Ţađ er óviđkunnanlegt, svo ekki sé meira sagt, ađ skrifa svona um fólk sem býr og starfar hér á landi í sátt viđ guđ og menn. 

Eyjan hlýtur ađ biđjast afsökunar á fréttinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Alveg er mér sama hvort Eyjan biđst afsökunar eđa ekki eđa hvađ svo sem ţar er skrifiađ,

Meirihluti Pólverja á Íslandi kaus flokkinn sem tapađi.

Halldór Jónsson, 15.10.2019 kl. 13:45

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Magnús Ţór Hafsteinsson, fyrrv. fréttaritari Rúv í Noregi, ritstjóri og rithöfundur, átti mjög afgerandi innlegg í símaţátt Péturs Gunnlaugssonar lögfrćđings á Útvarpi Sögu nú fyrir hádegiđ. Hafđi honum blöskrađ einhliđa og óupplýstur fréttaflutningur "RÚV" af pólsku kosningunum, og var ţví ţó kostađ til ađ senda fréttakonu ţangađ á vettvang, unga konu óţekkta, sem reyndist áberandi hlutdrćg og fordómafull.

Ţetta var snilldarinnlegg frá Magnúsi Ţór og gaf góđar og eđlilegar skýringar á ţví, af hverju stjórnarflokkurinn Lög og réttlćti vann sinn mikla kosningasigur (fylgisaukning úr 37 í tćp 44%), ţ.e.a.s. vegna ţess ađ flokkurinn hefur unniđ í ţágu alţýđu, međ jöfnun launa í landinu og hćkkun lámarkslauna, ennfremur međ ţví ađ koma atvinnuleysi niđur í 5% (ţađ ţriđja lćgsta í ESB) og hagvexti upp í 5% sömuleiđis, og fjarri fer ţví, ađ landiđ sé lokađ fyrir útlendingum, ţví ađ ţar fćr fjöldi manna frá Úkraínu o.fl. löndum vinnu í ţeim uppgangi sem ţar er nú í efnahagslífinu. "Spekileki" eđa landflótti vel menntađra Pólverja í leit ađ (betri) vinnu hefur líka minnkađ umtalsvert.

Ţađ er ţetta sem pólskur almenningur horfir á og lćtur Lög og réttlćti njóta heiđursins. Ađeins gaddfređnir Rúvarar og ţvílíkir eintrjáningar ímynda sér ađ ţessi ágćta ţjóđ ţrífist á fordómum og útlendingahatri!

Dobry dzen, Pólverjar!

Jón Valur Jensson, 15.10.2019 kl. 14:28

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Magnús Ţór er núna, á 5. tímanum, í síđdegisviđtali á Útvarpi Sögu, sennilega til kl. 5, og er ađ rćđa Pólland.

Jón Valur Jensson, 15.10.2019 kl. 16:29

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ritstjórnin er auđvitađ ađ vara viđ ađ Pólverjar ráđist aftur inn i Ţýskaland. 

Ţađ er ofbeldi ađ ásaka fólk um nasisma. Nasistar myrtu 6 milljónir gyđinga međ ísköldu blóđi. 

Benedikt Halldórsson, 15.10.2019 kl. 17:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband