Siđferđi, raunsći og bandarískur fávitaháttur

Var siđferđilega rétt ađ ráđast inn í Írak 2003? Ef svariđ er já, og rökin ţau ađ Hussein Íraksforseti hafi veriđ harđstjóri, ţá var einnig rétt ađ efna til ófriđar viđ Assad í Sýrlandi og Gaddaffi í Líbíu. Og, vel ađ merkja, sömu rök dygđu til ađ fara međ hernađ gegn Sádí-Arabíu og Kína, svo dćmi séu tekin.

Siđferđisrökin fyrir stríđi, ţau einu gildu, eru sjálfsvörn. 

Í tilfelli Kúrda er máliđ snúnara. Landiđ sem Kúrdar ráđa er ekki ţeirra, samkvćmt alţjóđarétti, heldur Sýrlands. Kúrdar eru ţjóđ án ţjóđríkis. Ástćđan fyrir ţví ađ Kúrdar voru komnir í ţá stöđu ađ stjórna búsetusvćđum sínumm í Sýrlandi og Írak er ađ Ríki íslams kom sér ţar fyrir eftir ađ vesturlönd, Bandaríkin međ stuđningi Evrópuríkja, ónýttu ríki Assads og Hussein.

Kúrdar unnu međ Bandaríkjunum ađ kveđa Ríki íslams í kútinn og gera í framhaldi kröfu um ađ stofna sitt eigiđ ţjóđríki er fćli sjálfkrafa í sér landakröfu á hendur Tyrkjum. Erdogan Tyrkjaforseti tekur upp hernađ á sýrlensku landssvćđi til ađ hindra stofnun Kúrdistan. Assad í Sýrlandi lćtur sér ţađ vel líka, enn sem komiđ er, og bíđur átekta ađ fyrirskipun Rússa sem hafa öll ráđ Assad í hendi sér. Allar líkur eru á ađ áćtlanir um framtíđ landamćrahérađanna séu sameiginleg niđurstađa Erdogan, Assad og Pútín. 

Bandaríkjamenn eru ţreyttir á krossferđum í framandi heimshlutum og kalla stefnu Clinton, Bush og Obama fávitahátt. Fyrir kjör Trump áriđ 2016 var samstađa í Washington ađ krossfarastríđ í nafni lýđrćđis og mannréttinda vćru af hinu góđa, jafnvel ţótt slóđin vćri stráđ líkum, ónýtum samfélögum og vćri lífgjöf Ríkis íslams og álíka hópa.

Í Washington er stefnubreyting í utanríkismálum, sú fyrsta frá lokum kalda stríđsins. Bókin sem er besta greiningin heitir Helvíti vinsamlegs ásetnings  eftir Stephen M Walt.

Trump er friđarhöfđingi í samanburđi viđ forvera sína. Bandarískar friđarhreyfingar eru í siđaklemmu, sérstaklega ţćr á vinstri kantinum, sem almennt líta á Trump sem afl hins illa.

Í umsköpun bandarískrar utanríkisstefnu er Trump fulltrúi raunsćis. Mörgum finnst erfitt ađ kyngja ţví. 

 


mbl.is Bandaríkjamenn uppfylli „siđferđislegar skyldur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband