Logi, Viđreisnar-Tobba međ Pútín gegn Trump

Logi í Samfó og Ţorgerđur Katrín í Viđreisn eru sammála Pútín Rússlandsforseta: Trump ćtti ekki ađ afturkalla ţá fáeinu hermenn Bandaríkjanna sem enn eru í Sýrlandi.

Brottförin ,,gćti skapađ eldfimt ástand", segir talsmađur Pútín.

Forveri Trump, Obama međ frú Clinton sem utanríkisráđherra, settu sér markmiđ ađ koma Assad Sýrlandsforseta frá völdum. Assad sigrađi andstćđinga sína međ hjálp Rússa. Brottför síđustu hermanna Bandaríkjanna er viđurkenning á ósigri.

Stefna Trump er ađ fórna ekki bandarískum mannslífum í átökum sem varđa ekki bandaríska hagsmuni. 

Í Norđur-Sýrlandi eru í grunninn ţrennir hagsmunir: tyrkneskir, kúrdískir og sýrlenskir. Ađ baki ţessum hagsmunum standa tvö fullvalda ríki, Tyrkland og Sýrland. Kúrdar eru ţjóđ, dreifđ um Tyrkland, Sýrland og Írak, en án ţjóđríkis.

Bandaríkin geta ekki búiđ til kúrdískt ţjóđríki. Stórveldiđ getur ekki einu sinni umskapađ starfandi fullvalda ţjóđaríki, sbr. Írak.

Helsta von Kúrda eru samningar viđ Sýrland og Rússland um einhvers konar sjálfsstjórnarhérađ. Tyrkir vilja ekki slíka lausn enda sjálfsstjórn vísir ađ ţjóđríki, sem fyrirsjáanlega gerir tilkall til landamćrahérađa Tyrklands, sem byggđ eru Kúrdum.

Ţess vegna er ástandiđ í Norđur-Sýrlandi eldfimt. Trump-hatur Loga og Ţorgerđar Katrínar er ástćđan fyrir ţví ađ skötuhjúin eru komin í eina sćng međ Pútín í utanríkismálum. Ţau Logi og Ţorgerđur Katrín reyna ađ slá pólitískar keilur í innanlandspólitík en afhjúpa í leiđinni fádćma grunnhyggni í utanríkismálum. Enda bćđi ESB-sinnar. 

 


mbl.is Gćti skapađ eldfimt ástand, segir Lavrov
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Já, og ţeir Repúblikanar sem gagnrýna ákvörđun Trumps eru eflaust líka ESB-sinnar (les: útsendarar andskotans) og hatursmenn Bandaríkjanna. Ţetta verđur sífellt gáfulegra!

Ţorsteinn Siglaugsson, 9.10.2019 kl. 11:16

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţegar flókinn mál komu upp tók ţađ nóbelsskáldiđ langan tíma ađ kynna sér mál til ađ geta komiđ sér upp brúklegri skođun - en ţađ tekur Loga og Ţorgerđi ađeins ţrjár sekúndur. Ţau eru eins og óvitar sem bera enga ábyrgđ og geta međ hjálp Gulla komiđ Íslandi á kaldan klaka. Ef allt fer vel er ţađ ekki ţeim ađ ţakka. 

Ţessi ofbođslega sýndarmennska gengur ekki til lengdar. Fyrr eđa síđar verđur stórslys. 

Venjulegt vinnandi fólk ber ábyrgđ á gerđum sínum. Píplulagnamađur getur ekki leyft sér spuna, ekki heldur rafvirki, skipstjóri eđa bílstjóri. Minnsta yfirsjón getur haft alvarlegar afleiđingar. En spunafólkiđ á ţingi fer í fýlu og tekur ţjóđina međ sér út í móa ef ţví er ađ skipta. 

Hvernig vćri ađ kynna sér mál i ţaula og taka síđan upplýsta ákvörđun - eđa ţegja. 

Ţótt einhver sér kosinn á ţing verđur hann ekki sjálfkrafa sérfrćđingur í flókinni stöđu. 

Benedikt Halldórsson, 9.10.2019 kl. 12:16

3 Smámynd: Baldinn

Já hvern andskotans eru menn ađ skipta sér af vćntanlegum ţjóđarmorđum.  Ţú skrifar hér Páll ađ USA vilji ekki fórna sínum hermönnum.  Tyrkir ráđast ekki á Kúrda á međan ţarna eru Bandarískir hermenn.  Ţađ er eins og öllum sé skítsama.  Vilja líklega bara poppa og horfa á í beinni útendingu á međan einn en snúningurinn verđur tekinn á Kúrdunum sem voru ţó bandamenn USA á međan hćgt var ađ nota ţá.

Baldinn, 9.10.2019 kl. 14:00

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Bandarískir hermenn í Austurlöndum? Af hverju ţá ekki ástralskir, kínverskir eđa japanskir. Hvađ ţá ţeir sem standa svćđinu nćr: ESB herinn?  Verđa ţađ ţá ekki bara rússarnir sem bjarga málunum?

Kolbrún Hilmars, 9.10.2019 kl. 15:28

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Reyndar herma nýjustu fréttir ađ frakkar, ţjóđverjar og bretar séu ađ kveikja á perunni.  Vonandi bođar ţađ gott.

Kolbrún Hilmars, 9.10.2019 kl. 16:06

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţorsteinn Siglaugsson gerir mistök í ađ ćtla repúblikönum sömu rök og íslenskum vinstrimönnum fyrir andstöđu viđ brottkvađningu BNA hersins frá héruđum Kúrda. Logi, Ţorgerđur og Ţorsteinn eru fyrst og síđast ESB-sinnar sem hugsa alla leiki hvađ kemur ESB best. Og öfundsjúkt máttlausa ESB er eins og gjammandi hvolpur utan í stóra bróđur.

BNA eru herveldi sem hugsar stratígist hvađ komi ţví sjálfu best. Repúblikanar tilheyra stratígiska arminum en demókratar eru jafn andsnúnir brottflutningnum en á ţeirri sjálfhverfu forsendu ađ Trump tók ákvörđunina. Ţeir höfđu ekkert á móti hernađarbrölti Obama. Ţađ er ţví ekki bara ólík afstađa íslenskra vinstrimanna og Bandaríkjamanna til brottflutningsins heldur líka milli repúblikana og demókrata. Svo er ekki ólíklegt ađ Kínverjar og Rússar horfi sínum augum á máliđ.

Ragnhildur Kolka, 9.10.2019 kl. 17:13

7 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Og međ hvađa hćtti eiga ţjóđarmorđ í Sýrlandi ađ koma ESB vel? Ţađ er vel skiljanlegt ađ fólk hafi skiptar skođanir á ESB, en ţegar heiftin er orđin svo mikil ađ einstaklingurinn blindast algerlega og fer ađ ímynda sér ađ allt illt sem gerist í veröldinni sé međ einhverjum hćtti af völdum ESB, ţá er illa komiđ. Og ţađ er nákvćmlega sú blinda sem ţessi pistlahöfundur hefur lengi veriđ haldinn, og attaníossar hans líka.

Ţorsteinn Siglaugsson, 10.10.2019 kl. 15:00

8 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég var nú ađeins ađ benda ţér á ađ röksemdafćrsla ţín var í ruslatunnunni. En fyrst ţú spyrđ ţá hentar ţađ ESB afar vel ţegar vonarstjörnur ţeirra snúast gegn BNA. Ţađ dregur athyglina frá ţví ađ ESB stígur ávalt til hliđar ţegar ábyrgđ hvílir á ţví.

Ragnhildur Kolka, 10.10.2019 kl. 19:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband