Ţórđur kjarnasósíalisti: peningarnir vaxa á trjánum

Kjarninn er málgagn vinstrimanna, samfylkingarfólks sérstaklega. Ritstjóri Kjarnans segir í fréttaskýringu ađ peningar verđi til upp úr ţurru, nánast vaxi á trjánum. Fyrirsögnin slćr tóninn:

Tćpur helmingur alls nýs auđs sem skapast fer til ríkustu Íslendingana

Afhjúpandi orđalag, ,,auđur skapast". Enda stendur Ţórđur Snćr ritstjóri viđ peningatréđ, ţetta sem vex hjá stjórnarráđinu og er skattfé almennings, og krefst ţess ađ fá ađ plokka seđlana í útgáfu međ ţann bođskap ađ ,,auđur skapast" án ţess ađ mannshöndin komi ţar nćrri.

Andlegt slekti ritstjórans er einmitt á talandi stundu ađ búa til sćluríki sjálfssprottins auđs. Í Venesúela.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Ţór Emilsson

Ţetta er ekkert rosalega flókiđ, ef ţú átt peninga ertu ţá ekki líklegri til ađ fá hćrri ávöxtun á ţá en enga peninga? 

Mér finnst frábćrt ađ ţađ er ríkara fólk en ég 

Emil Ţór Emilsson, 9.10.2019 kl. 08:37

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Svona útreikningar segja miklu minna en ekki neitt. Fólki sem ţykir lítiđ variđ í landamćri okkar og sjálfsforrćđi ţjóđarinnar "reiknar" aldrei hversu mikils virđi ţađ er ađ vera íslendingur. Ţađ reiknar ekki hvađ ţađ kostar ađ fórna landamćrum okkar ásamt landhelginni - fyrir hvađ? Lćk á facebook? Ţađ gefur sér niđurstöđuna fyrirfram og handvelur tölur sem eiga "sanna" ađ ţeirra eigin pólitíska barnatrú sé rétt. 

Hvergi í heiminum er auđnum betur "skipt" en á Íslandi. Hvergi er minni munur á milli ríkra og fátćkra. Uss, slíkar upplýsingar gćtu dregiđ úr áhuga á byltingu.

Hversu mikils virđi eru lífeyrissjóđirnir, heilsugćslan, skólarnir, ellilaunin, örorkubćturnar, velferđarkerfiđ og allt ţađ sem gerir okkur ríkari en kemur ekki fram á skattaskýrslum?

Fimm manna fjölskylda sem býr í eigin íbúđ en "á ekkert" samkvćmt skattaskýrslu ţarf ekki ađ borga fyrir skólagöngu barnanna né heilsugćslu. Börnin geta gengiđ menntaveginn og vćnst ţess ađ lifa góđur lífi innan landamćra Íslands ef niđurrifsfólkinu tekst ekki ađ rifa ţau niđur og koma á sovéskri ritskođun. 

Loksins, loksins, ţegar okkur tókst ađ tryggja öllum ţegnum mannsćmandi kjör, málfrelsi og alles, er hafist handa um ađ eyđileggja samfélagiđ međ "sósíalisma" og duttlungum hysterísks fólks sem veit, ekkert, skilur ekkert, les ekkert og "hugsar" međ hjartanu og fyllir tómarúmiđ í hausnum međ slagorđum. Ţá hefjast ofsóknir og fólk er "skilgreint" eftir duttlungunum einum saman - án dóms og laga. 

Ţegar Ţórđur fellir dóma er engin verjandi, ekkert réttlćti, ađeins heimska hans sjálfs. Ađ vera kallađur rasisti (án dóms og laga) getur t.d gert út um atvinnulöguleika fólks. Ţađ er ójafn leikur ţegar ríkisstyrktur blađamađur fćr frjálsar hendur í fordómum sínum. 

"Ţađ er mjög einfalt ađ losna viđ ađ vera kallađur rasisti. Ekki segja hluti sem falla undir skilgreininguna á rasisma".

Benedikt Halldórsson, 9.10.2019 kl. 10:15

4 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ er merkiegt ađ sjá hversu neđarlega Svíţjóđ og Ţýskaland eru á ţessum lista, Benedikt. Jafnvel Grikkland er fyrir ofan ţau.

Gunnar Heiđarsson, 9.10.2019 kl. 20:31

5 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Einmitt Gunnar. 

Benedikt Halldórsson, 10.10.2019 kl. 20:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband