Miðvikudagur, 25. september 2019
Sósíalismi er trúarafstaða
Harðlínustefna sósíalistanna í Eflingu byggir á þeirri sannfæringu að þeir sem ekki annað tveggja eru í trúnni, þ.e. sósíalistar, eða fylgisspakir forystunni, Sólveigu Önnu og félögum, verða sjálfkrafa óvinir.
Í sögu sósíalismans er stéttaóvinurinn réttdræpur.
Sólveigu Önnu finnst hún hafa gert vel með því að leyfa óvinum á skrifstofu Eflingar að halda lífi og limum.
Þeir sem andmæla forystunni falla í ónáð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ætli það megi ekki finna svipaða vinnuaðferð hjá hægri blokkinni,
alla vega er búið að loka fyrir mitt blog hér á moggablogginu;
fyrir "að strjúka kettinum öfugt" á þeim vettvangi.
Jón Þórhallsson, 25.9.2019 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.