Bretlandi er stjórnađ af ESB

Evrópusambandiđ á nógu marga stuđningsmenn í Bretlandi til ađ hafa úrslitaáhrif á bresk innanríkismál.

Breskir stuđningsmenn ESB eyđilögđu blađamannafund forsćtisráđherra Bretlands í Lúxemborg og sigri hrósandi ráđherra smáríkisins sýndi autt rćđupúlt Johonson sem vitnisburđ um niđurlćgingu gamla heimsveldisins.

Međferđ ESB á Bretum auglýsir fyrir alţjóđ ađ Brussel-klúbburinn er stórhćttulegur félagsskapur.


mbl.is Lét Boris Johnson heyra ţađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Flott hjá bjánaveldi ESB ađ loka niđur samskiptarásum sínum á ţennan  hátt. Enginn mun hlusta á ţá eftir ţetta nema međ hálfu eyra, ekki einu sinni ţeir sem kusu gegn útgöngu. Ţarna hrannast ć ofan í ć sannir fyrir réttmćti Brexit-atkvćđisins upp eins og bálköstur í ađdraganda áramóta. Og sem skálađ verđur fyrir ţegar ađ Stóra-Bretland öđlast sjálfstćđi sitt á ný.

Flestum ríkjum í ESB er ekki sérlega vel viđ stórhertogadćmiđ Lúx. Ţetta mun ekki spilast vel međal ţeirra.

Katastrófa af meiriháttar-stćrđ bíđur nú stćrstu hagkerfa ESB, ţegar nćst stćrsta hagkerfi ESB, Stóra-Bretland, yfirgefur hiđ sívaxandi einrćđisherradrćmi Evrópusambandsins. Eina alvöru lýđrćđisríkiđ hefur sagt bless.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 17.9.2019 kl. 10:07

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

ESB reyndi ađ niđurlćgja Boris eins og ţađ niđurlćgđi May, en Boris gekk út. Hann lét ekki bjóđa sér ţessa međferđ. Ţessi leikur ESB á ađeins eftir ađ styrkja Boris heimafyrir.

Ragnhildur Kolka, 17.9.2019 kl. 10:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband