Þingkosningar um orkumál, auðlindir þjóðarinnar

Orkumál og yfirráð þjóðarinnar yfir náttúruauðlindum sínum verður fyrirsjáanlega aðalmál næstu þingkosninga.

Ekki er lengra í næstu þingkosningar en hálf annað ár eða vorið 2021 og fyrr ef ríkisstjórnin springur.

Orkupakki þrjú vakti þjóðina til vitundar um að yfirgangi Evrópusambandsins verður að mæta af festu. Í framhaldi þarf að skipta út 46 þingmönnum sem beygðu sig í duftið fyrir ESB.


mbl.is Næsta orkupakkaumræða í sjónmáli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Trauðla geta þeir reiknað með að ESB rétti þeim það alltaf.

Helga Kristjánsdóttir, 2.9.2019 kl. 18:57

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Forysta allra ríkisstjórnarflokkanna hefur gert sig seka um algera kúvendingu í hugsjónum sinna flokka og upprunalegum stefnumálum. Svikið allt sem hægt er að svíkja, nema eigið framapot og enn óupplýsta hagsmunagæslu. Aumara lið hefur aldrei fyrr á Alþingi setið. Vonandi verður enginn þeirra fjörtíu og sex, sem í dag lögðust eins og druslur, undir ok (ekki skaflsina) esb ekki sjáanleg á Alþingi eftir næstu kosningar.

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 3.9.2019 kl. 00:48

3 Smámynd: rhansen

Auðvitaða á að Krefjast að stjornin fari fra og efnt se til kosninga það myndu allar þjóðir gera sem ottast um sitt lyðræði  og framsal á auðlindum !

rhansen, 3.9.2019 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband