Danir eiga Grænland vegna Íslendinga

Grænland byggðist af Íslendingum á tíundu öld. Útþensla norska konungsríkisins um miðja 13. öld, á dögum Hákonar gamla, leiddi til þess að bæði Ísland og Grænland urðu hluti Noregsveldis.

Noregur hrundi á 14. öld og gekk undir dönsku krúnuna. Ísland, Grænland og Færeyjar fylgdu í kaupbæti. 

Það liggur í hlutarins eðli að Ísland fái prósentur af sölu Grænlands til Bandaríkjanna, - verði af kaupunum.


mbl.is Trump sagður íhuga að kaupa Grænland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Það væri verra ef Danskurinn teldi sig eiga Ísland líka þrátt fyrir allt og léti það fylgja með sem smá uppbót.

kv. hrossabrestur

Hrossabrestur, 16.8.2019 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband