Orkupakkinn og tvćr blokkir á Norđur-Atlantshafi

Međ hörđu Brexit tapar Evrópa Bretlandi í hendur Bandaríkjamanna, skrifar áhrifavaldur í breskan fjölmiđil. Bandaríkin vilja eignast Grćnland. Dćmin tvö segja okkur ađ stórveldapólitík á Norđur-Atlantshafi tekur hamskiptum ţessi árin. 

Orkupakkinn tengir Ísland beint viđ orkustefnu/orkusamband meginlands Evrópu, ţar sem ESB rćđur ríkjum. Orkupakkinn er ţess vegna ekki ađeins lögfrćđilegt álitamál eđa innanríkispólitík á Fróni heldur stórpólitískt viđfangsefni.

Ísland gćti stađiđ frammi fyrir ađ velja á milli tveggja blokka á Norđur-Atlantshafi: Bandaríkjanna og Evrópusambandsins-Rússlands. Viđ höfum reynslu af Bandaríkjunum, ţau hersátu Ísland, samkvćmt samningi, í 65 ár án teljandi vandrćđa fyrir fullveldi okkar og sjálfsstjórn. Reynsla okkar af Evrópusambandinu er miklu verri. Í 25 ár reynir ESB í gegnum EES-samninginn ađ knýja okkur í ţjóđargjaldţrot, Icesave-áţjánin, og hirđa af okkur fullveldiđ í orkumálum, međ orkupakkanum.

Viđ ćttum ekki undir neinum kringumstćđum ađ tengjast Evrópusambandinu nánari böndum um ţessar mundir. Íslendingar eiga ađ bíđa og sjá hversu fram vindur á Norđur-Atlantshafi og vinna tíma. Nćstu stórtíđindi eru úrlausn Brexit, sem alls ekki eru fyrirséđ. Járnhörđ valdalögmál segja ađ fjarlćgist Bretland Evrópu mun nágranninn í austri, Rússland, sjálfkrafa auka áhrif sín á meginlandinu.

Orkupakkinn á ţess vegna ekki ađ vera á dagskrá. Viđ eigum skilyrđislaust ađ hafna frekari bindingu viđ ESB. 


mbl.is Utanríkismálanefnd fundar um orkupakkann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ísland er 80% í Ameríku bćđi miđađ viđ landsvćđi og búsetu.

Guđmundur Ásgeirsson, 16.8.2019 kl. 12:57

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Grćnland tilheyrir Ameríku landfrćđilga og frumbyggjar ţess komu allir ţađan.  Eins og Páll benti á í síđasta pistli náđu Danir yfirráđum á Grćnlandi vegna Eiríks rauđa.  Íbúar ţar voru aldrei spurđir.  Er ekki tímabćrt ađ gera ţađ nú?

Kolbrún Hilmars, 16.8.2019 kl. 15:34

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég vil ekki sjá Evrópu utan Bretlands á móti Bandaríkjunum

Halldór Jónsson, 16.8.2019 kl. 18:01

4 Smámynd: Halldór Jónsson

ESB er lítiđ og lélegt tollabandalag  400.000 milljón sem stefnt er gegn 6,7 milljörđum manna  heinum í verndarskyni fyrir úreltan iđnađ sem stenst ekki samkeppni

Halldór Jónsson, 16.8.2019 kl. 18:03

5 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Hagvöxtur í Ţýzkalandi var -0.1% á síđasta ársfjórđungi og vextir í 0.

Guđmundur Böđvarsson, 17.8.2019 kl. 08:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband