Björn: orkupakkinn er pólitísk óvissa

Einn helsti talsmađur 3. orkupakkans, Björn Bjarnason fyrrv. ráđherra, viđurkennir ađ pólitísk óvissa sé fylgifiskur pakkans. Fjöldahreyfing er stofnuđ til ađ stöđva innleiđingu pakkans, almennir sjálfstćđismenn andmćla stefnu forystunnar, ţjóđin er á móti og fylgiđ hrynur af flokknum.

Óvissa er vćgt til orđa tekiđ, nćr vćri ađ tala um pólitískar hamfarir. Móđurflokkurinn er í sömu stöđu og strax eftir hrun, bjargarlaus og rökţrota.

Sjálfstćđisflokkurinn er viđ ţađ ađ tapa forystuhlutverki sínu í íslenskum stjórnmálum.  Himinn og haf er á milli ráđherra flokksins sem kalla orkupakkann ţýđingarlaust smámál en er stórhćttulegt valdaframsal á fullveldi ţjóđarinnar í augum andstćđinga pakkans.

Forysta Sjálfstćđisflokksins er einangruđ í málinu. Öll rök falla til Dýrafjarđar og sá fjörđur er í fullvalda Íslandi.

Eftir ţađ sem á undan er gengiđ yrđi versta niđurstađa Sjálfstćđisflokksins ađ fá orkupakkann samţykktan. Á yfirborđinu liti samţykkt út eins og stórsigur. En ţegar sćstrengsumrćđan fer á fullt í kjölfariđ mun opinberast ađ varnir Íslands eru stórum veikari, einmitt vegna orkupakkans.  Sjálfstćđisflokkur sem skipulega veikir fullveldi landsins er skrímsli sem eyđir sjálfu sér.

Forysta Sjálfstćđisflokksins hefur fáeina daga ađ vakna og bregđast viđ áđur en óbćtanlegt tjón hlýst af. Annars verđur ,,smámáliđ", orkupakkinn, litla ţúfan sem veltir fylgishlassi Sjálfstćđisflokksins og dreifir ţví um víđan völl. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ég held ađ ţetta snúist ekkert um O3 heldur ađ SDG hafi ekki sigur og hans flokkur, en vonandi hef ég rangt fyrir mér. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 4.8.2019 kl. 11:54

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Deijavú, svei mér ţá! Ísland lifi húrra húrra húrra húrra!

Helga Kristjánsdóttir, 4.8.2019 kl. 12:21

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Stađan er eitthvađ svona eins og ţú lýsir.

Halldór Jónsson, 5.8.2019 kl. 09:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband