Náttúran og fullveldi í orkumálum

Raforka hér á landi er sem stendur alfariđ innanríkismál Íslendinga. Málamiđlun milli ţeirra sem vilja virkja meira og hinna sem vilja ekki fórna náttúrunni fyrir virkjanir fer fram á Íslandi, hjá okkur sem byggjum landiđ.

Ef 3. orkupakkinn verđur samţykktur erum viđ ekki lengur fullvalda í orkumálum.  Evrópusambandiđ fćr ákvörđunarrétt um raforkumál á Íslandi.

Ţeir sem búa á meginlandi Evrópu hafa eđlilega ekki sömu afstöđu til náttúru Íslands og viđ sem byggjum landiđ. Evrópusambandiđ lítur á raforku sem hverja ađra vöru og leggur blátt bann viđ hindranir á framleiđslu og dreifingu raforku. 

Verđi Ísland hluti af orkusambandi Evrópu, sem myndi gerast međ innleiđingu 3. orkupakkans, er hćtt viđ ađ íslensk náttúruverndarsjónarmiđ verđi túlkuđ sem tćknilegar viđskiptahindranir á framleiđslu og dreifingu á ţessari vöru. Í Evrópu er litiđ á rafmagn sem hreina orku. Framleiđsla á henni er náttúruvćn, jafnvel ţó ađ landi sér drekkt til ađ framleiđa orkuna.

Umrćđa um raforkuskort hér á landi er á villigötum. Ţađ er enginn skortur yfirvofandi á rafmagni fyrir almenning. Aftur er ekki víst ađ viđ getum endalaust leyft byggingu gagnavera og ađra starfsemi stórnotenda rafmagns. En til ţess höfum viđ fullveldi; ađ ákveđa hvernig atvinnuuppbyggingu skuli háttađ hér á landi.

 


mbl.is Óljóst hver beri ábyrgđ og hver úrrćđin séu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Kosturinn viđ afsal orkumálanna til erlendra er lausn á innlendum deilumálum um hvađ og hvar megi virkja. Heit tilfinningamál oftast.
Međ orkupökkunum er höggviđ á ţann "Gordian Knot".  Látum bara erlenda "hlutlausa" ađila sjá um slíka hluti af kaldri skynsemi. 

Kolbrún Hilmars, 10.7.2019 kl. 13:31

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Sćl bloggvinkona, kosturinn kostar hlýju í býlin og seinna vatn heitt/kalt,ađ lokum allt.  

Helga Kristjánsdóttir, 11.7.2019 kl. 03:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband