ESB eyđileggur samheldni ţjóđa

Bretar standa ekki saman í Evrópumálum líkt og ţeir gerđu í Napoleónsstríđum á 19. öld og í ţýsk-evrópsku stríđunum tveim á síđustu öld. Elítan í Bretlandi gekk ESB á hönd ađ stórum hluta og berst fyrir hagsmunum sambandsins ţrátt fyrir niđurstöđu ţjóđaratkvćđagreiđslunnar 2016 ţar sem Bretar kusu ađ yfirgefa ESB.

Vinnulag ESB er ađ eyđileggja samheldni ţjóđa međ ţví ađ kljúfa ţćr í andstćđar fylkingar. Ađferđina notuđu Rómverjar á sínum tíma međ árangri og kallast hún ađ deila og drottna.

Evrópuţjóđir á nýlendutímanum hygluđu völdum ćttbálkum međal Afríkuţjóđa til ađ stjórna almenningi. Sárin frá nýlendutímanum eru ekki enn gróin í Afríku.

Bretar, líkt og í fyrra og seinna stríđi, treysta á Bandaríkin ađ leysa sig úr viđjum Meginlands-Evrópu. Vćntanlegur forsćtisráđherra Bretlands, Boris Johnson, mun biđja Trump forseta ásjár vegna Brexit.

Íslensk augu, sem lesa niđurlćgingu Breta, hljóta ađ horfa međ hryllingi til ţess ađ ESB er um ţađ bil ađ gera Ísland ađ orkunýlendu. Elítan í Sjálfstćđisflokknum gekk fyrir ESB-björg og reynir ađ telja ţjóđinni trú um ađ sjálfstćđi sé ósjálfstćđi. Hvorki Boris né Farage er ađ finna í Sjálfstćđisflokknum. Leiguţýin eru sviplaus eins og embćttismennirnir í Brussel. Viđ eigum ţó leiđtoga sem áđur hefur bjargađ ţjóđinn úr ógöngum. Sá fer fyrir Miđflokknum.


mbl.is Styđja flokkinn fari Bretland úr ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

ESB er svo sannarlega sundrungarafl en líka utanríkis, sem hefur ekki bara tekist ađ sundra íslenskri ţjóđ heldur líka Sameinuđu ţjóđunum! Hann sendi risastórt virte signal og tapađi stórt, en ađeins 18 af 47 ţjóđum samţykktu meingallađ signalmerki hans um málefni Filippseyja. 

Benedikt Halldórsson, 11.7.2019 kl. 13:45

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Fulltrúi Ástralíu sem er nćr Filippseyjum en Ísland harmađi ţessa sundrungartillögu sem er ađ hennar mati misnotkun á öflugu ađhaldi mannréttindaráđs ef ţađ er beitt af skynsemi og í sem mestri samstöđu. Guđlaugur er ekki náungi sem hlustar á mótbárur. Hann er ekki einn. Hann er fulltrúi elítu sem er stađráđinn í ađ ganga fyrir björg. 

Benedikt Halldórsson, 11.7.2019 kl. 14:01

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Hugsanlega hef ég ekki rétt eftir um Ástralíu. Biđst afsökunar á ţví.  

Benedikt Halldórsson, 11.7.2019 kl. 14:29

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

https://www.youtube.com/watch?v=5wux4wcOReU

Fullrúi Ástralíus 43:19.

Benedikt Halldórsson, 11.7.2019 kl. 14:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband