Sunnudagur, 2. júní 2019
Fasisti og mađur fólksins - kjarni Trumpisma
Trump fékk kjör sem forseti Bandaríkjanna og nýtur enn traustra vinsćlda. Borgarstjóri Lundúna kallar hann fasista og splćsir merkimiđanum á nokkra fleiri leiđtoga: Viktor Orbán, forsćtisráđherra Ungverjalands, Matteo Salvini, innanríkisráđherra Ítalíu, Marine Le Pen, leiđtoga franska Ţjóđarflokksins, og Nigel Farage, leiđtoga Brexit-flokksins.
Ţegar stjórnmálamenn međ lýđrćđislegt umbođ fá ítrekađ ţann stimpil ađ vera fasistar gangi ţeir gegn pólitískum rétttrúnađi er ástćđa til ađ staldra viđ og spyrja um afleiđingarnar.
Haldi fram sem horfir verđur fasisti virđingarheiti stjórnmálamanna sem mótmćla frjálslyndri alţjóđahyggju og djúpríkinu ţar á bakviđ.
Trunp og fleiri stjórnmálamenn af sama skóla ná árangri međ einföld og sönn skilabođ: lýđrćđi ţarf landamćri. Án landamćra ríkir siđleysi fjölmenningar sem splundrar samheldni ţjóđfélagsins.
Hagfrćđi frjálslyndrar alţjóđahyggju, nýfrjálshyggja, ćtti ađ drepa og grafa, segja jafnvel hófsemdarmenn eins og Joseph Stiglitz, sem seint verđa sakađir um Trumpisma.
Síđasta hálmstrá frjálslyndrar alţjóđahyggju er trúin á manngert veđurfar ţar sem 16 ára sćnsk skólastelpa er sett í hlutverk Jóhönn af Örk sem einfeldningslegur frelsari.
Trumpismi er viđbrögđ viđ öfgum frjálslyndrar aljóđahyggju djúpríkisins.
![]() |
Segir Trump eins og 20. aldar fasista |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mauđur er ekki óvanur ţví ađ vera kallađ'ur nasisti og fasisti henćr sem mađur stígur á tćrnar á kommatittunum alvísu eđa sumum netfíflunum sem eru sídritandi heimsku sinni á síđur venjulegs fólks. Hjá ţeim eer dauđaaök ađ hrósa Trump eđa vara ósammála CO2 bullinu.
Halldór Jónsson, 2.6.2019 kl. 11:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.