Laugardagur, 1. júní 2019
Trump styður Boris
Verði Boris Johnson formaður Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands getu hann að einhverju leyti þakkað það stuðningi Trump.
Breski Íhaldsflokkurinn er í uppnámi eftir að hafa klúðrað úrsögn Bretlands úr ESB, en þjóðaratkvæðagreiðslan fór fram 2016 og enn eru Bretar fastir í klóm Brussel.
Bretar eru vinafáir í Evrópu en Trump býður þeim faðminn, - verði Boris forsætis.
Sígild pólitík.
Yrði frábær forsætisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það sýður á Bretum hvernig ESB hefur verið að niðurlægja þá í boði Teresa May varðandi Brexit, Boris Johnson er hinsvegar maðurinn sem er líklegur til að snúa því tafli við og hann er oddviti þess hóps innan Íhaldsflokksins sem Teresa May reyndi að sniðganga í sinni þrautagöngu til Brussel þar sem hún for bónleið til búðar og er eins og öllum er ljóst heillum horfin í þeim slag, það eru allar líkur á að brátt verði Brexit hart sótt að Brussel undir forystu Boris Johnson, það kæmi manni ekki á óvart að allur vindur verði úr Beurokrötunum þegar staðið er fast gegn þeim.
Hrossabrestur, 1.6.2019 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.