Föstudagur, 31. maí 2019
Bryndís, 2 plús 2 eru alltaf 4
Þriðji orkupakki ESB er forsenda fyrir einu raforkukerfi í Evrópu. Yfirlýst markmið ESB er að útrýma orkueyjum. Fyrir Ísland þýðir það aðeins eitt. Ef 3. orkupakkinn verður samþykktur kemur krafa um sæstreng.
Valkvæð heimska Bryndísar Haraldsdóttur og þingflokks Sjálfstæðisflokksins breytir ekki staðreyndum málsins.
Tveir plús tveir verða alltaf 4, alveg sama hve djúpt í sandinn menn stinga hausnum.
Vill að umræðunni linni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Rétt Páll fékk þetta YouTube frá einum hér en þetta er sama að ske í Írlandi og þeir eru ekkert ánægðir sumir,þetta eru 6 mín og vrt að hlusta á það https://youtu.be/ntJHSIMN2_s
Valdimar Samúelsson, 31.5.2019 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.