Palestína, samkynhneigđir og Hatarar

Á međan stig voru talin frá dómnefndum flögguđu liđsmenn Hatara regnbogafána eins og samkynhneigđir títt gera. Ţegar símastigin voru tilkynnt var fána Palestínu hampađ af Höturum.

Helftinni af ríki Palestínumanna stjórna Hamas-liđar, herskáir íslamistar sem ofsćkja samkynhneigđa.

Útkjálkabjánarnir sem viđ sendum til Ísrael gerđu íslensku ţjóđinni skömm til.


mbl.is Veifuđu palestínska fánanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bara ađ benda ţér á ađ Ísland hefur viđkennt Pelastínu sem ríki og Palestína er undir hernámi og hefur veriđ í 60 ár plús. Ţađ eru milljónir Palestínumenn sem búa viđ algjörlega ömurlegar ađstćđur og Ísrael hefur engar áćtlanir um ađ annađ en ađ hrekja ţau af ţeim leyfum sem ţeir búa á í dag.

Magnús Helgi Björgvinsson, 19.5.2019 kl. 00:01

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţeir voru grobbnir og útbelgdir af sjálfum sér. Sigurvegari ţarf ekki ađ belgja sig út eins og bjáni. Hógvćrđ og lítillćti er einkenni margra sigurvegara í söngvakeppninni eins t.d. ţessi Hollenski. 

Benedikt Halldórsson, 19.5.2019 kl. 00:01

3 Smámynd: Jón Ragnarsson

Grenjiđ ţitt er yndislegt.

Jón Ragnarsson, 19.5.2019 kl. 00:21

4 Smámynd: Ívar Ottósson

Ertu rasisti og hómófób Páll?

Og "Útkjálkabjánar"...hvernig komstu ađ ţeirri niđurstöđu?

Madonna mun ţá falla undir ţann flokk einnig ađ ţínu mati?

Ívar Ottósson, 19.5.2019 kl. 07:01

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Hver var bođskapur hatara? Hatriđ mun sigra? Ţýđir ţađ ađ ţeir vilja ekki friđ?

"Tak­mörk ţess hvađ má og má ekki ţegar kem­ur ađ póli­tísk­um áróđri í Eurovisi­on eru ósýni­leg. „Eng­inn veit hvar ţau liggja,“ seg­ir Matth­ías Tryggvi Har­alds­son, ann­ar söngv­ara Hat­ara, í viđtali viđ sćnska rík­is­sjón­varpiđ um áminn­ingu sem ţeir fengu frá Jon Ola Sand fyr­ir ađ vera of póli­tísk­ir, lík­lega vegna um­mćla sinna ţess efn­is ađ ţeir vildu sjá her­setu Ísra­els­manna á landsvćđi Palestínu­manna lokiđ.

Matthías ánćgđur en Klemens ţagđi

Frétt af mbl.is

Matth­ías ánćgđur en Klem­ens ţagđi

Um­mćl­in létu ţeir falla á blađamanna­fundi snemma í keppn­inni, en sam­kvćmt frétt svt voru ţeir kallađir á fund fram­kvćmda­stjóra keppn­inn­ar, Jon Ola Sand, nokkr­um dög­um síđar.

Jon Ola Sand fyrir miđju.

Jon Ola Sand fyr­ir miđju. Skjá­skot

„Okk­ur var sagt ađ viđ hefđum fariđ yfir strikiđ,“ seg­ir Matth­ías Tryggvi í viđtal­inu. Hann seg­ir ađ hljóm­sveit­in hafi veriđ póli­tísk frá fyrsta degi og ţví viti hann ekki ná­kvćm­lega hvenćr ţeir hafi fariđ yfir strikiđ.

„Ţađ er erfitt ađ fylgja regl­um sem eng­inn ţekk­ir hvernig eđa hvort á ađ nota. Okk­ar skila­bođ eru ekki fjand­sam­leg. Viđ vilj­um friđ og sam­stöđu.“

Jon Ola Sand hef­ur áđur sagt ađ skipu­leggj­end­ur Eurovisi­on treysti ţví ađ ís­lenska fram­lagiđ skilji ađ keppn­in eigi ađ vera ópóli­tísk og ađ hljóm­sveit­in muni virđa ţá reglu. Matth­ías er ţví ósam­mála. „Tel Aviv er búbbla og ađ skipu­leggja keppn­ina hér er mjög póli­tískt. Ađ syngja um ást án ţess ađ viđur­kenna raun­veru­leik­ann.“

Hver var bođskapurinn ef hann var ţá einhver?

Halldór Jónsson, 19.5.2019 kl. 08:00

6 Smámynd: Ívar Ottósson

Já Halldór....hver er bođskapurinn, góđ spurning.

Hrollvekjandi ađ sjá öryggisvörđ taka palestínska flaggiđ af ţeim svotil međ valdi, mikill bođskapur í ţeim gjörningi.

Israel hefđi aldrei átt ađ fá ţessa keppni...mín skođun.

Ívar Ottósson, 19.5.2019 kl. 08:20

7 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gott hjá ţér Páll. Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ ţeir yrđu deportađir en ađ veifa flaggi óvinaţjóđ í landi sem reynir ađ verja sig en sama og meint landráđ. 

Valdimar Samúelsson, 19.5.2019 kl. 08:57

8 Smámynd: Ívar Ottósson

Virkilega Valdimar....Israelar ađ verja sig?

Ţeir eru komnir langt ţađan frá.

Ţeir sem eru ađ verja sig eru Palestínumenn fyrir Israelum, ţađ skilur hver sem vill skilja.

Ívar Ottósson, 19.5.2019 kl. 09:25

9 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţađ eru ákveđnar leikreglur í söngvakeppninni sem Hatarar virtu ekki en ímynda sér ađ vinstri póltíkin ţeirra sé ósýnileg ţegar ţađ hentar, en ef einhver kemur auga á bjálfaskapinn ţá snúist rugliđ um friđ og samstöđu!

En eins og alltaf ţegar íslensk útkjálkapólitík er annars vegar eru Hamas hryđjuverkasamtökin gerđ stikkfrí og stefnuskrá ţeirra um ađ drepa alla gyđinga er ekki međ í réttlćtisjöfnunni.

Hver er annars bođskapurinn?

Ađ Ísrael afhendi land í skiptum fyrir friđ? Já, ţađ var gert. Ísraelskir landtökumenn voru dregnir međ valdi frá Gaza svo ađ Palestínumenn gćtu mótađ sitt eigiđ samfélag ađ vild. Síđan hafa um 20.000 eldflaugum rignt yfir Ísrael frá Gaza.  

Talandi um friđ. 

Hamas setti sér ţađ skýra markmiđ viđ stofnun samtakana ađ koma á Íslömsku ríki ţar sem nú er Ísrael, Gaza og Vesturbakkinn eđa eins og segir í stefnuskránni:

"Israel will exist and will continue to exist until Islam will obliterate it, just as it obliterated others before it."

Fyrir ţá sem ekki vita ţýđir "obliterated" ađ eyđa, afmá. Ţeir vilja eyđa Ísrael en segjast vera til viđrćđu viđ ísraelsk stjórnvöld ef ţau verđa viđ kröfum sem ekki er hćgt ađ verđa viđ! BDS költiđ fylgir svo kröfunni eftir. Auk ţess er Hamas ekki fulltrúi allra Palestínamanna. Viđ hverja á ađ semja? Ţótt ísrael verđi viđ kröfum Hatara um ađ afhenda Vesturbakkann breytti ţađ engu vegna ţess ađ Hamas ráđa Gaza. 

"Our struggle against the Jews is very great and very serious." 

Til ađ komast hjá ţví ađ sjá ţađ sem blasir viđ er heimsvaldastefnu vesturveldanna og Ísraels kennt um hvernig komiđ er fyrir fólkinu í Palestínu til einföldunar. 

Hamas er ekki í rómantískri frelsisbaráttunni eins og margir vilja trúa. Barátta Hamas um land, er bara lítill áfangi ađ miklu stćrra plani, ađ koma á Íslömsku ríki í nafni Allah, fyrir alla Araba en í sameinuđu ríki vćri hvorki sjálfstćtt ríki Palestínu né Ísrael. Í hverja fćlist ţá frelsiđ? Ađ hlýđa yfirvöldum í einu og öllu í trúarlegu einrćđisríki? 

Viđ viljum bara stuđla ađ friđi segja Hatarar. 

"The Movement is but one squadron that should be supported by more and more squadrons from this vast Arab and Islamic world, until the enemy is vanquished and Allah's victory is realised."

Í stofnskrá Hamas er vitnađ í Kóraninn en eins og flestum er kunnugt var hann ekki skrifađur á síđustu öld:

"The Day of Judgement will not come about until Moslems fight the Jews (killing the Jews), when the Jew will hide behind stones and trees. The stones and trees will say O Moslems, O Abdulla, there is a Jew behind me, come and kill him. Only the Gharkad tree, (evidently a certain kind of tree) would not do that because it is one of the trees of the Jews."

En íbúar Palestínu er venjulegt fólk sem ţráir ţađ sama og ađrir, vinnu, mat, friđ og smá von um betri framtíđ eins og almenningur í ţýskalandi 1933. En eđlilega eru margir vankađir af hatursáróđri. Almennt hefur fólk hvorki áhuga á ţúsund ára ríki né sameinađu Arabísku himnaríki í eyđimörkinni. En hvađ er í bođi? Ekkert, eini tilgangur tilverunnar er ađ hata gyđinga, kasta steinum í ţá og öskra morđingjar, morđingjar. Eina "vonin" um betra líf er ađ ganga fyrst til bols og höfuđs á öllum gyđingum, áđur en fólk getur vćnst ţess ađ hlakka til morgundagsins. 

Benedikt Halldórsson, 19.5.2019 kl. 09:50

10 Smámynd: Benedikt V. Warén

Í dagskrá í hléi, sveif gyđingastjarnan yfir sviđinu. Ţađ var náttúrulega enginn áróđur í ţví, - eđa ţannig sko.......

Benedikt V. Warén, 19.5.2019 kl. 10:36

11 Smámynd: Theódór Norđkvist

Benedikt V. Warén ţú gerir ţér grein fyrir ţví ađ keppnin var haldin í Ísrael og ađ Palestína var ekki ţátttökuland, sem Ísrael var ađ sjálfsögđu?

Theódór Norđkvist, 19.5.2019 kl. 11:36

12 Smámynd: Benedikt V. Warén

Ţađ er svo hin hliđin, Ísrael er ekki Evrópuland. Hvers vegna eru lönd utan Evrópu međ í EUROVISION? 

Benedikt V. Warén, 19.5.2019 kl. 12:03

13 Smámynd: Jónatan Karlsson

Er ekki eina rökrétta lausnin ađ bjóđa Palestínu ţátttöku í keppninni, fyrst á annađ borđ er veriđ ađ trođa Ísraelsmönnum inn, ţrátt fyrir ađ ţeir eigi síđur en svo heima ţar.

Jónatan Karlsson, 19.5.2019 kl. 12:17

14 Smámynd: Benedikt V. Warén

Ţađ er náttúrulega rökrétt framhald á ţessu fyrirkomulagi Jónatan, en ţetta snýst allt um peninga. Hefur Palestína ráđ á ţví?

Er ekki bara betra ađ einangra ţetta sjóv viđ Evrópulönd eingöngu?

Benedikt V. Warén, 19.5.2019 kl. 12:30

15 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Eins og Benedikt bendir á virđast mörk ţess sem má og ekki má frekar óskýr. Ţađ er í lagi ađ sýna stjörnuna, tákn Ísraels, en ekki ţjóđfána annarra ríkja. Ţađ er í lagi ađ sýna upptökur, gerđar á svćđum sem eru ekki einu sinni viđurkenndur hluti Ísraels, en ekki ađ sýna ţeim sem ţarlend stjórnvöld halda föngnum í stćrstu Konzentrationslagern heims samstöđu.

Ţorsteinn Siglaugsson, 19.5.2019 kl. 16:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband