Miđvikudagur, 15. maí 2019
Sigmundur Davíđ er Farage Íslands
Í Bretlandi berst flokkur Nigel Farage fyrir ţví ađ stjórnvöld hlýđi niđurstöđu ţjóđaratkvćđagreiđslu um úrsögn úr ESB, Brexit.
Á Ísland er Miđflokkur Sigmundar Davíđs eina fyrirstađan viđ ađ Evrópusambandiđ fái ítök í náttúruauđlindum ţjóđarinnar.
Stjórnmál á seinni tímum kalla á einstaklinga sem skilja samtíma sinn. Ţingflokkar sem skilja ekki og vita ekki eru einfaldlega fortíđargóss.
Athugasemdir
Ţađ mun taka tíma ađ fyrirgefa "munkunum" á "Klaustri"!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 15.5.2019 kl. 14:36
Ekkert sem segir ađ ţeir "orđljótu" verđi aftur í frambođi fyrir Miđflokkinn. Giska á sennilega ekki.
Kolbrún Hilmars, 15.5.2019 kl. 15:10
HVERJIR voru svo "orđljótir", Kolbrún, ađ ástćđa vćri til ađ hneykslast á ţeim?
Ekki Sigmundur Davíđ og ekki til ađ mynda dr. Ólafur Ísleifsson.
Jón Valur Jensson, 15.5.2019 kl. 15:45
Jón Valur, ţegar ég segi "aftur" í frambođi á ég ekki viđ hinn ágćta liđsauka sem Miđflokknum áskotnađist viđ ţessa uppákomu. Tveir út - tveir inn, góđ skipti tel ég.
Kolbrún Hilmars, 15.5.2019 kl. 16:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.