Laugardagur, 11. maí 2019
Trú, fótbolti og upphafning
Skíðamessa, hestamessa og fótboltamessa eru tilbrigði við veraldlegt stef kirkjunnar. Hugmyndin er að taka þátt í daglegu amstri og hversdagsiðju fólks.
Fyrr á tíð var trú upphafning. Fólk hvarf frá dægurvafstrinu og átti samfélag með eilífðinni, þó ekki nema væri í augnablik.
Trú er hversdags. Siðferði okkar er kristið. Án kristni er menning okkar óskiljanleg.
Þegar kirkjan verður æ hversdagslegri leitar fólk að upphafningunni annars staðar. Kannski fyrir framan skjáinn að sjá Liverpool tapa eða sigra.
Framganga Liverpool rímar við kristni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svo halda menn að þeir geti sagt sig frá trú og orðið trúlausir.
Ragnhildur Kolka, 12.5.2019 kl. 04:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.