Ţriđjudagur, 23. apríl 2019
90% áhugaleysi á sósíalisma
Innan viđ tíu prósent ţátttaka í atkvćđagreiđslu um kjarasamning Eflingar sýnir 90 prósent áhugaleysi. Formađur Eflingar sagđi kjarasamninginn, sem fékk viđskeytiđ lífskjör, vera vopnahlé milli sósíalísks verkalýđs og auđvaldsins.
Nei, Sólveig Anna og félagar, ţađ er ekkert stéttastríđ nema í huga ykkar. Launţegar nenna einfaldlega ekki sósíalisma.
Síđasta hrina kjarasamninga, sem verkföllum og samfélagslegu tjóni, sýnir gjaldţrot fyrirkomulags sem mótađist fyrir meira en mannsaldri.
Verkalýđshreyfingin er fangi fortíđarkerfis sem leyfir fámennri klíku ađ innheimta međ ţvingunum félagsgjöld af saklausum launţegum sem engan áhuga hafa á pólitísku brölti verkalýđsrekenda.
Öfgarnar í verkó og algert umbođsleysi forystunnar kallar á uppstokkun ţess fyrirkomulags sem ríkir á vinnumarkađi. Afnema verđur forréttindi sem verkalýđsfélög njóta međ skylduađild launţega ađ verkalýđsfélögum.
![]() |
Ţátttakan er allt of léleg |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sannleikurinn Psll
Halldór Jónsson, 23.4.2019 kl. 17:25
Töluđu líka ekki flestir verkfallsmenn ensku ţegar ţeir voru spurđir?
Halldór Jónsson, 23.4.2019 kl. 17:27
Formađur Eflingar og hans félagar mćttu kannski nýta sinn tíma betur
í ađ skođa í hvađ SKATTKRÓNURNAR ţeirra fara í sem ađ fólkiđ er ađ strita fyrir?
Er formađur Eflingar t.d. sáttur viđ ađ senda lagiđ "hatara"
međ fríđu föruneyti á sinn kostnađ til Ísrael?
Eđa ađ borga 300 millur fyrir ađ fá ađ horfa á myrkra-kvikmyndina "ófćrđ"?
Jón Ţórhallsson, 23.4.2019 kl. 17:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.