Loftslagstrú, sálfrćđi og krossfesting vísinda

Óttinn viđ dauđann er manninum eđlislćgur. Annar eđlisţáttur tegundarinnar er sektin; af hverju er ég lifandi en ađrir dauđir/dauđvona eđa lifa ömurlegu lífi?. Trú svarar ótta og sekt. 

Kristna útgáfan bođar eilíft líf annars vegar og hins vegar ađ Jesú hafi dáiđ fyrir sekt/syndir mannanna endur fyrir löngu.

Veraldleg vesturlönd nenna ekki lengur kristni. Hjá stórum hópi fólks er loftslagstrú stađgengill opinberunar og ţjónar sama hlutverki, ađ sefa ótta og milda sektarkennd. Loftslagstrúađir telja ragnarök á nćsta leiti og lifa í dauđaangist. Í annan stađ líđur ţeim illa í allsnćgtum og finna til sektar.

Loftslagstrú segist byggja á vísindum, líkt og eingyđistrú byggir á opinberun. Ţegar loftslagstrúnni verđur sópađ undir teppiđ sem álíka bábilju og ţúsaldarvanda tölvukerfa verđa vísindin krossfest fyrir ađ leggja nafn sitt viđ trúarsefjunina.

Loftslagstrú getur ekki svarađ einföldustu spurningum, t.d. hvert er kjörhitastig jarđarinnar? En samt flykkist fólk í ţessa kirkjudeild og efnir til mótmćla og hávađa til ađ hrella fólk til fylgilags viđ sértrúarhópinn.

 


mbl.is „Loftslagsváin er ţögul ógn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sćlir eru einfaldir ţví ţeir njóta lífsins á ferđ og flugi.

Ragnhildur Kolka, 19.4.2019 kl. 18:10

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Amen, Ragnhildur, og gleđilega páska.

Páll Vilhjálmsson, 19.4.2019 kl. 18:23

3 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Örplastmengun er mun stćrra vandamál, en erfitt ađ mótmćla ţví sem sést ekki..

Guđmundur Böđvarsson, 20.4.2019 kl. 09:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband