Þórdís; Ísland getur ekki, ESB bjargar okkur

Þórdís iðnaðarráðherra með mörgu nöfnin segir í viðtali á útvarpsstöð að Íslendingar kunni ekki að umgangast raforkumál, kunni ekki samkeppni og geti ekki sett reglur um auðlindir landsins.

En, segir Þórdís, ESB kann og getur.

Er ekki tímabært að Þórdís hætti ráðherradómi og leiti sér að starfi í Brussel?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Úr viðtali við iðnaðarráðherra á Harmageddon spyrill; Afhverju er þetta ykkur svona mikið hjartans mál? Iðnaðarráðherra; Af því EES samningurinn er hjartans mál.-  Stórmenni kunna miklu meira en Esbésinnar áttu von á,nokkuð sem þjóðir eflast og styrkjast á: nytsemi,fegurð,sannleika og þjóðtungu sinni.

   Stjórnmál eru tilfinningar! Þjóðsöngurinn hljómar: Ó guð vors lands!

Helga Kristjánsdóttir, 17.4.2019 kl. 01:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband