Föstudagur, 15. mars 2019
Róbert dćmir fyrir Villa vin; Evrópa talar
Róbert Spanó er höfundur meirihlutaálits Mannréttindadómstólsins í Evrópu (MDE) um ađ landsréttur sé ranglega skipađur. Róbert og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmađur, sá sem kćrđi til MDE, eru ćskuvinir.
Til ađ gera máliđ enn fáránlegra er einn dómara landsréttar, sem gćti misst vinnuna, fađir Vilhjálms H. og alnafni.
Íslenskt réttarfarslegt innherjasvindl í bland viđ skyldleikarćktun er veruleikinn. Í munni samfylkingarpírata heitir ţađ ađ ,,Evrópa hefur talađ".
Ekki allir sammála um afleiđingar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Svo er stóra spurningin; er ţörf fyrir ţrjú dómstig í ţjóđfélagi sem telur einungis ţriđjung af milljón íbúum? Hefđi ekki eins mátt efla hin tvö sem fyrir voru?
Í svo smáu ţjóđfélagi sem hér er, verđur erfitt ađ komast framhjá einhverjum ćttartengslum, tengslum viđ stjórnmál eđa tengslum viđ atvinnulífiđ. Sennilega erfitt ađ finna einn dómara af ţeim 43 fastráđnu viđ ţessi ţrjú dómskerfi okkar, sem ekki hefur einhver slík tengsl.
Hitt liggur ţó ljóst fyrir ađ ţrír af fimm dómurum Mannréttindadómstólsins víkja lögum til hliđar í sínum dómi og ţađ er skuggalegt. Sorglegast er ţó ađ sá sem hafđi úrslitaatkvćđiđ, sennilega sá sami og stóđ stafni fyrir ţeirri lögleysu, er Íslendingur. Ţađ lćtur hann pólitík ráđa för, í stađ laga.
Sigurvissa VHV í málinu, strax frá upphafi, skýrist af vinatengslum viđ íslenska fulltrúann í MDE, ţurfti ţví einungis ađ trtyggja tvo dómara til viđbótar. Slíka tryggingu má fá međ ýmsum hćtti.
Gunnar Heiđarsson, 15.3.2019 kl. 07:25
"Evrópa hefur talađ", og Evrópa hefur áreiđanlega heyrt um vanhćfi. Ţessi dómur er ómerkur og ađ engu hafandi sökum bullandi vanhćfis.
Bjarni Jónsson, 15.3.2019 kl. 10:26
Ef rétt er ađ Róbert Spanó hafi setiđ í dómi MDE hlýtur ađ vera ljóst ađ dómurinn er ólöglegur og ég tala nú ekki um sé téđur Róbert ćsku vinur Vilhjálms H. sem sótti máliđ til MDE og er ţá um hagsmunaárekstur ađ rćđa. Vinargreiđi?
Tómas Ibsen Halldórsson, 15.3.2019 kl. 11:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.