Miðvikudagur, 6. mars 2019
Jafnréttisbrandari íslenskra háskóla
Tvöfalt fleiri konur en karlar útskrifast með háskólapróf á Íslandi.
Hvað ætla háskólarnir að gera í málinu?
Jú, setja af stað verkefni til að leiðrétta hlut kvenna á Wikipedíu.
Fyndið.
Rétta af kynjaskekkju á Wikipedia | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vissulega er hann fyndinn þessi.
Ragnhildur Kolka, 6.3.2019 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.