Þriðjudagur, 5. mars 2019
Þórdís með bakland í Viðreisn og Samfó
Þórdís iðnaðarráðherra fær stuðning frá yfirlýstum ESB-flokkum, Viðreisn og Samfylkingu, við að innleiða þriðja orkupakka Evrópusambandsins.
En, óvart, Þórdís er ekki fulltrúi Viðreisnar/Samfylkingar í stjórnarráðinu heldur Sjálfstæðisflokksins.
Og sjálfstæðismenn vilja ekki þriðja orkupakkann.
Hvar liggur trúnaður Þórdísar?
Þórdís: Einkavæðing ekki á dagskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kannski var ekki pláss fyrir hana á framboðslistum Viðreisnar/Samfylkingar og hún neyðst til að bjóða sig fram hjá Sjálfstæðisflokknum.
Ragnhildur Kolka, 5.3.2019 kl. 15:37
Tók hún kannski við af Þorgerði Katrínu að Samfóvæða Sjálfstæðismenn?
Tómas Ibsen Halldórsson, 5.3.2019 kl. 15:48
Trúnaður hennar er ekki við grasrót flokksins og ekki við Landsfund hans, svo mikið er víst!
Ætlar Sigríður Andersen líka að bregðast í þessu máli?
Og hvað með unga ritarann, Áslaugu þá Örnu?
Jón Valur Jensson, 5.3.2019 kl. 19:05
En það er ekkert nýtt, að Logi Einarsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir taki Evrópusambandið og þreifingar þess fram yfir hagsmuni Íslands. Og enn á ný leggja voldugir "Sjálfstæðismenn" slíkum landeyðum lið.
(Loftur ríki.)
Jón Valur Jensson, 5.3.2019 kl. 19:17
Normenn vildu ekkert með okkur hafa eftir "bankahrunið" en núna vilja þeir vera bestir vinir okkar, þvílíkir hræsnarar!!
Sigurður I B Guðmundsson, 5.3.2019 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.